Fálkinn


Fálkinn - 21.08.1963, Blaðsíða 12

Fálkinn - 21.08.1963, Blaðsíða 12
Sú var tíðin, að menn máttu ganga yfir götu eins og þeim sýndist. Þeim var ekki markaður slóði í malbikið eins og nú. Enn eimir eftir af þessum sið eins og sjá má á þessari mynd. Jafnvel nú, þegar bílar eru næstum orðnir eins al- gengir og þvottavélar má sjá ríðandi menn á götum borgarinnar, þótt reiðmenn hætti sér ekki niður Bakarabrekkuna eða Bankastræti eins og gatan heitir í dag. Daglega breytir borgin um svip, enda eru íbúar hennar framkvæmdasamir með afbrigðum. Nú er fögur gangstétt, hvar leirinn tók mönnum í ökkla áður fyrr. Nú er stjórnarráðsgarðurinn ekki brúkaður sem kálgarður, og grindverk komið þar sem grjótgarður hlaðinn var. Skemmtilegt er að bera saman þessar tvær myndir, háttu bæjarbúa og það sem sér af bæjarbrag, búning og klæðaburð manna. S '' , \ : ■• ' ■ 12 FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.