Fálkinn


Fálkinn - 21.08.1963, Side 12

Fálkinn - 21.08.1963, Side 12
Sú var tíðin, að menn máttu ganga yfir götu eins og þeim sýndist. Þeim var ekki markaður slóði í malbikið eins og nú. Enn eimir eftir af þessum sið eins og sjá má á þessari mynd. Jafnvel nú, þegar bílar eru næstum orðnir eins al- gengir og þvottavélar má sjá ríðandi menn á götum borgarinnar, þótt reiðmenn hætti sér ekki niður Bakarabrekkuna eða Bankastræti eins og gatan heitir í dag. Daglega breytir borgin um svip, enda eru íbúar hennar framkvæmdasamir með afbrigðum. Nú er fögur gangstétt, hvar leirinn tók mönnum í ökkla áður fyrr. Nú er stjórnarráðsgarðurinn ekki brúkaður sem kálgarður, og grindverk komið þar sem grjótgarður hlaðinn var. Skemmtilegt er að bera saman þessar tvær myndir, háttu bæjarbúa og það sem sér af bæjarbrag, búning og klæðaburð manna. S '' , \ : ■• ' ■ 12 FALKINN

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.