Fálkinn


Fálkinn - 21.08.1963, Blaðsíða 5

Fálkinn - 21.08.1963, Blaðsíða 5
úrklippusafnið Sendið okkur spaugilegar klausur, sem |iér rekizt á í blöðum og tímaritum. Þér fáið blaðið. sem klausa yðar birtist i. sent ókeypis heim. Is-t'-' a, w, ■>.. ^ -/i\ s c' //r> '<.^É -/:;ívíétrsÍ:jj;;;Iréi«-i .- . -1 ■ ■, : .i ft. l»;br skíkiu uldrei tH' Vatf cr vou ->ks 1 hg Usfl, aö mi T5: rstt+ÍI twiS Morgunblaðið 11. maí ’63. Send.: B. H. H. Vísir 29. júli ’63. í’cir höfðu íengift luigmyntt sína um Islandsíera' fv.-i gtíml- |wm emb.Ttiismarwii, sem bafði fullvisað þá um að íslenzkt | fcversíiVH-: vmrl fjömcasta kven- . fölk i heiml og væri siður kvenmaTma að ganga buxna- Jaus.-.r, annað talið prjál ti Is- Iandf. Viö farðalok ielja þeir sig b'afa komír.t aft annarrt níður- slöðu. Þjóðviljinn 28. júní ’63. Send.: Valgerður Guðlaugsd. Nú cr h’átur nývakinn, s?rr ; Tjarnarbmr msm endtn'vekja ? tli sýnjngar, i þessari mynd Þjóðviljinn í júní. Send.: Viðar. Send.: Sigrún Lóa Sigurðard. isl engin hné. Frrtr.mir vsrtest lirgja belnt frí's mjoðmunúm niö- ur á oldss, Og svo sannariegá v«r hrein unun aö siíí hvcrja íá henn- ar. Sömisleiðis hendurnar. Höriiud- ifi var eíns og alnbasUsr. Úegar hún reis nakin upp. var hún hríf- andi eíns og skðgargyfija. Hs'm vrss ung, og mér er ekkert ilia viö æskuna. Vikan 19. tbl. ’63. Send.: B. V. SÍÐDEGXS i gti’f m'ösi imgir ðrt'ngsi tvívegis f.vrir m!i i-ifium ug hluiu nókí.us mt iteii- Morgunblaðið 11. júlí ’63. Send.: B. V. Maávörðurinn áfili « meirí erfiðSeikum með buxurnar en bolfiann Morgunblaðið 23. júlí ’63. Send.: Þorsteinn Nielsson. tcáftardiMatr ftskaf,: Jti kaup.-:..-- , vagj ? \ ais SSrcihftrfiipgaúúfi, Fínsi- - andi hrbtg'i t sítísa tkS.'.'ö. Vísir 27. júlí ’63. Send.: Jóhanna Jóhannsdóttir. Snarræði Á bannárunum voru nokkr- ir ungir menn staddir í her- bergi á Hótel ísland. Þetta var á sunnudagsmorgni og áttu þeir eina flösku af koní- Predikarinn og púkinn Ekkert er betra en flaska af góðu vinl. Jú, tvær flöskur. nmm aki, sem stóð undir borðinu. Þeir fengu heimsókn af kunn- ingja einum, sem var talsvert við skál og vildi hann fá hina ungu menn tii að splsesa í flösku, en fékk heldur daufar undirtektir. Var rætt um dag- inn og veginn og snerist sam- talið brátt að dulrænum efn- um, þar á meðal að hinum svokölluðu miðilsfundum, sem flestir eldri menn munu kann- ast við. Loks stakk einhver upp á því að farið væri í andaglas og var það sam- þykkt. Hinn hýri náungi tók þátt í þessum tilraunum með hangandi hendi og hafði aug- sýnilega lítinn áhuga fyrir málefninu. Féll svo einn fundarmanna í trans og töl- uðu í gegnum hann hinir og þessir framliðnir menn. Að lokum heyrðist rödd látins Reykvíkings, er hafði þótt nokkuð vínhneigður í lifanda lifi. Var hann nú spurður, hvernig ástatt væri með brennivín hinum megin og hvort þar væri líka bann og sagði hann að það væri öðru nær. Þar fengist alltaf nóg áfengi og það gleðilegasta væri, að það kostaði ekki grænan eyri. Nú fór áhugi þess kennda að vakna. Fór svo einn fundarmanna á leit við hinn framliðna að hann útvegaði eina flösku af koní- aki, og fékk það hinar beztu undirtektir. Hvarf hinn fram- liðni um stundarsakir og var hans beðið með mikilli eftir- væntingu. Að lokum kom hann aftur og hvíslaði: — Hún er undir borðinu. Sá hýri var fljótur til, snaraðist undir borðið, þreif flöskuna og hrópaði: — Aðra til! Aðra til! Læknarnir Maður nokkur kom til læknis i rannsókn. Eftir ná- kvæma rannsókn sagði lækn- irinn: — Það þarf að skera yður upp. — Er það hættulegur upp- skurður? — Jú, svaraði læknirinn, mjög hættulegur. Það er gert ráð fyrir að 9 af hverjum 10 sem skornir eru upp við þess- um sjúkdómi, deyi. — En þér hafið ekkert að óttast, því að þeir 9 síðustu sem ég skar, dóu allir. Æskan f kauptúni nokkru var kona, sem átti svo vangefinn son, að ekki voru tiltök á að kenna honum undirstöðuatrið- in í kristnum fræðum. Móðir hans vildi þó fyrir hvern mun láta ferma piltinn og presturinn var því sam- þykkur, ef hún gæti kennt honum eina ritningargrein til þess að hafa yfir á kirkjugólf- inu. Hann valdi greinina: „Þú ert lampi fóta minna og ljós á vegi mínum.“ Móður hans tókst þetta með DONNI Það sem er skemmti- legt í lífinu er því miður annaðhvort ósið- Iegt eða fitandi. erfiðismunum og fer hann nú í kirkju til fermingar. Þess skal getið strax, að rafmagnsljós voru í kirkjunni. Nú spyr prestur hvort hann kunni ekki einhverja fagra ritningargrein, en hann þegir. Prestur spyr þá aftur og þá bendir strákur á ljósa- krónu eina og segir: — Pera. Tengdasy nirnir Norðlenzkur bóndi átti sunnlenzkan tengdason. Nábúi hans spurði hann hvernig honum líkaði við tengdason- inn. — O, svona og svona, svar- aði bóndi, — ég hef aðeins séð lífsmark með honum. — Og hvenær var það? — Hann geispaði. Réttlætið Kennarinn var að útskýra fyrir börnunum hvað væri réttlæti og hvað væri rang- læti. Hann sagði við einn strákinn: — Ef nú, Pétur minn, hann bróðir þinn fær epli hjá honum föður þínum og þú stelur því frá honum. Hvað gerirðu þá? — Nú, ég et það. A ástandsárunum gerðist margt sögulegt hér í bœnum. Hér er ein saga, sem við heyrð■ um nýlega. Bifreiðarstjóri á ákveðinni stöð hér í bœnum hafði fyrir fasta atvinnu að flytja liðsforingja á götuhorn eitt og bíöa þar eftir honum. Varð biðin stundum alllöng. Þetta var skammt frá heimili bílstjórans. Og einu sinni dettur honum í hug að skreppa heim til konu sinnar og fá sér kaffi á meðan á biðinni stœði. Rakst hann þá i liðsforingjann uppi í rúmi hjá konu sinni. FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.