Fálkinn


Fálkinn - 21.08.1963, Blaðsíða 35

Fálkinn - 21.08.1963, Blaðsíða 35
□TTD □□ BRUDÍ !P SÆ^DMHNil^tfsiq Á Sigurhæðum, kastalanum á ströndinni, sem íaliið haíði i hendur Sigurðar Víkings, stóðu tveir menn fyrir framan rauf á veggnum og horfðu út á sjóinn. Eldur logaði á ströndinni og brá biarma á varðmennina. „Þú hefur gert Áka að óvini," sagði sá minni. „Ég er þreyttur á Áka og þreyttur á biðinni," sagði hinn. „Fyrst iofaðirðu mér brúði, Fáfnir. Ég hef beðið mánuðum saman og nú neitar hún að giftast mér." pu aðir mér einnig nýiendum á ströndinni, en þú hefur ekki haldið það loforð heldur.“ Fáfnir reyndi að sefa víkinginn með blíð- mælum. „En þessum hlutum er ekki hægt að koma í kring í flýti. Þú veröur að vera þolinmóður." ..VíkinErur biður ekki bolinmóður, Fáfnir." urraði hinn. Ari og menn hans fóru gætilega gegnum dimman skóginn. Þeir höfðu bundið hesta sína nálægt eyðibýli og héldu áíram íótgangandi. Þeir námu skyndilega staðar er Ari skipaði svo fyrir í hálfum hlióðum. Nokkur hundruð metrum fyrir framan þá reis ógnvekjandi skuggi „Sigurhæða". Hér urðu þeir að bíða eftir Ottó oe Danna. Á bessu augnabliki fóru mennirnir tveir gegnum skóginn til strandarinnar. Þegar þeir sáu til strandar- innar, komu þeir auga á lítið ljós, sem blakti í myrkrinu. „Varðmenn, sem gæta skipsins," hvíslaði Ottó. „Ég reyni að ginna þá frá eldinum." Hann byrjaði að henda steinvölum í átt að eldinum. „Ég held að ég hafi heyrt eitthvað “ ’ - !'-1aði varðmaðurinn . . „Þarna heyrist bað aftm- " Hermaðurinn hikaði við skógarjaðarinn. Hann rýndi áhyggju- fullur S myrkrið. Þar var enginn. Ottó og Danni höfðu falið sig bak við tré. Ottó byrjaði skyndilega að hlaupa fram og aftur á greinunum í þeirri von, að hermaðurinn héldi, að hrætt dýr gerði hávaðann. Varðmaðurinn lét ginnast og fór inn í skóginn. Hann hafði varla gengið nema nokkur skref, þegar hann hrasaði og datt kylliflatur. Danni réðst á hann strax til að maðurinn gæfi ekki frá sér hljóð. Félagi hermannsins flýtti sér brátt eftir félaga sínum og hlaut svipuð örlög. Ottó og Danm drógu þá inn í skóginn og ílýttu sér því næst tii staðarins. þai sem limið lá. Þeir óðu út í sjó og hentu liminu á þilfar vikmga- skipsins. „Og nú kveikium við i skipinu," æpti Danni og þreií logandi grein úr eidinum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.