Fálkinn


Fálkinn - 21.08.1963, Blaðsíða 22

Fálkinn - 21.08.1963, Blaðsíða 22
KVENÞJÓDIN Kitstjóri: Kristjana Steingrímsdóttir, húsmæðrakennari. tbreHgja ftetfM Stærð 4—5 ára: Efni: 250 g 4 þætt ullargarn 2 prj. nr. 2% 5 prj. nr. 2% Ferhyrningur 10 cm á kant = 32 1. og 40 umf. Framstykkið: Fitjið upp 156 1. og prjónið 2 cm brugðningu. Nú er prjónað slétt prjón, en teknar úr 31 1. jafn skipt í 1. umf. svo 125 1 eru á. Þegar slétta prjónið er 4 cm er byrjað á brugðnings- oddinum, prjónið miðlykkjuna brugðna á næstu sléttu umf. (í næstu og öllum brugðnum umf. er prjónað sl., yfir sl. og br. yfir br.) í 4. hverri umf. er 2 1. bætt við brugðninguna hvorum megin við oddinn, þar til 13 1. eru í brugðn- ingunni. Þá er aukið út á sama hátt í 6. hverri umf., þar til brugðningin nær yfir 81 1. Takið jafnframt úr fyrir hand- veg, þegar síddin er orðin 21 cm. Fellið af í byrjun hverrar umf. (eins beggja vegna) 4, 3, 2 og 2X1 1- og því næst 1 1. í 4. hverri umf. Þegar handvegur- inn er 12 cm er fellt af fyrir öxl 4X9 1- í annarri hverri umf. Geymið 1. sem eftir eru. Bakið: Fitjið upp 156 1. og prjónið 2 cm brugðningu. Tekið úr í 1. umf. af slétt prjóninu eins og á framstykk- inu. Þegar síddin er sú sama og á fram- stykkinu er fellt af fyrir handveg 3, 2, 2X1 1- Fellt af fyrir öxl eftir 12 cm 4X9 1. Geymið lykkjurnar. Ermar: Fitjið upp 54 1. og prjónið 3 cm brugðningu Prjónið svo slétt, auk- ið út um 6 1. í 1. umf jafn skipt á prjóninn. Aukið út um 10X1 1. hvorum megin í 10. hverri umf. Fellt af. þegar sléttprjónið er 25 cm hvorum megin: 3 1. 13X2 1. Fellið afganginn af í einu. Frágangur: Peysan pressuð. Saumið alla sauma, festið ermar við bolinn Setjið lykkjurnar sem geymdar voru á 4 nrjóna. Prjónið 6 cm brugðningu. Aukið út um 26 1 í 1. umf. Jafnt á prjóninum. Fellið laust af slétt og brueðið TTv,-r,tinn tvöfaldur út. fALHINW

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.