Fálkinn


Fálkinn - 21.08.1963, Blaðsíða 14

Fálkinn - 21.08.1963, Blaðsíða 14
Fyrr og nú i Reykjavík iVEYryOBÐI\I MYIVI9IR: ** : Jiatfi 3 !v l|:fi ...f mmíÉmM, 'KíMi ?í.,í |jjjj$gp^g ."• :?«4 / ■ • ■ l*i gp Erlendum ferðamönnum þælti að sjálfsögðu mikill fengur í að geta lagt upp frá aðalgötu höfuðborgarinnar á hestum og skoðað landið á hestbaki. Þarna sjáum við erlenda ferðamenn fara af stað til að skoða landið. Og hornið er mjög vel þekkt. Þar hefur Fálkinn verið seldur um áraraðir. Þetta er horn Pósthússtrætis og Austurstrætis. Þar var Enska verzlunin áður en Reykjavíkur Apótek kom til sögunnar. Horn þetta hefur tekið algerum stakka- skiptum, og ef afar okkar og ömmur risu upp úr gröfunum og gengju niður í bæ, þá mundu þau varla kannast við sig á þessum stað. 14 FÁLKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.