Fálkinn


Fálkinn - 20.01.1964, Blaðsíða 3

Fálkinn - 20.01.1964, Blaðsíða 3
w 3. tölublað 37. árgangur 20. janúar 1964. GREINAR: Þegar forstjórarnir fóru að vinna — Blciðamaður og Ijósmyndari frá Fállcanum heimsóttu nokkur verzlunarfyrirtæki í verkföllunum, þegar eig- endur, sem annars sjást ekki oft innan við búðarborð- ið, stóðu sveittir og hömuðust við að vinna. Texti: Jökull Jakobsson, myndir: Runólfur Elentínusson .... ....................................... Sjá bls. 8 Eimskipafélag íslands 50 ára. Stutt ágrip af sögu félagsins og aðdragandanum að stofnun þess........................... Sjá bls. 18 Þættir úr ævi John F. Kennedy. II. Æskuár milli stríða. önnur grein í flokknum um Jolin F. Kennedy. Sjá bls. 12 Hamlet frumsýndur. Runólfur Ijósmyndari brá sér á frumsýninguna í Þjóð- leikhúsinu á annan í jólum og tók myndir af nokkrum frumsýningargestum .................... Sjá bls. 20 Horfnir fjársjóðir. önnur grein { flokknum, sem hófst í síðasta blaði. Þessi grein fjallar um fjársjóði Rommels hershöfð- ingja ................................. Sjá bls. 24 Endurhoidgun. Höfum við lifað áður? Um þetta efni deila menn fram og aftur. 1 þessu blaði liefst nýr greinaflokkur um ýmis atvik, sem ekki hefur reynzt auðvelt að útskýra .. ....................................... Sjá bls. 11 Liijkiltinn uii sparnaði við upphitun á íbúð yðar er Raígeisla- hitun. Hafið samband við okkur og við segjum yður hver mánaðareyðsla yðar muni verða með RAFGEISLAHITUN H.F. Grensásveg 22 — Sími 18600. SÖGUR: Eitt mál á dagskrá. Smásaga eftir Franklín Þórðarson. Tveir félagar deila um það, livort svokölluð dulrcen fyrirbœri væru til Þá bar hinn þriðja að... (Saga þessi átti að birtast í síðasta blaði, en féll úr vegna þrengsla) .... Sjá bls. 14 Eins og þjófur á nóttu. Framhaldssaga eftir Margarte Lynn. Úrdráttur úr fyrri lcöflum fylgir með, svo nýir lesendur geta byrjaö liér ...................................... Sjá bls. 26. Holdið er veikt. FramhOldssaga eftir Raymond Radiguet .... Sjá bls. 16 Alastair. Litia sagan eftir Willy Breynholst......Sjá bls. 30 ÞÆTTIR: Kvenþjóðin eftir Kristjönu Steingrímsdóttur, Hallur Símonarson skrifar um Bridge, Astró spáir í stjörnurn- ar, Kvilcmyndaþáttur, Stjörnuspá vikunnar, heilsíðu krossgáta, myndasögur og margt fleira. Utgeíandi: Vikublaðið Fálkinn h. í. Ritstjóri: Magnús B.iarnfreðsson (áb.). Framkvæmdastjóri: Hólmar Finnbogason. — Aðsetur: Ritstjórn. Haílveigarstig 10. Afgreiðsla og augiýsingar, Ingólfsstræti 9 B. Reykja vík. Símar 12210 og 16481 (auglvsingar). Pósthólf 1411. — Verð i lausasölu 25.00 kr. Áskrift kost- ar 75.00 kr. á mánuði á ári kr. 900.00. — Setning: Félagsprentsmiðjan h. f. Prentun meginmáls: Prent- smiðja Þjóðviljans. Félagsprentsmiðjan h.f. Spítalastíg 10 Sími 11640. Prcntun á bókum blöðum tímaritum. Alls konar eyðublaðaprentun Vandað efni ávalit fyrirliggjandi. Gúmstimplar afgreiddir með litlum fyrirvara. Leitið fyrst til okkar. Félagsprentsmiðjan h.f. Spítalastíg 10 — Simi 11640. Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvals gleri. — 5 ára ábyrgð. Pantið timanlcga. KORKIDJAN H.F. Skúlagötu 57. — Sími 23200.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.