Fálkinn


Fálkinn - 20.01.1964, Blaðsíða 18

Fálkinn - 20.01.1964, Blaðsíða 18
Laugardaginn 17. janúar 1914 var míkið um að vera í Reykjavík. Veðrið var milt og fagurt, fánar biöktu við hún um allan bæinn og óvenjulega mikil umferð var. Spariklætt fólk gekk um götur borgarinnar og á götuhornum hópuðust menn af öllum stéttum saman og ræddu sam- an af miklum áhuga. Flestir skólar höfðu gefið frí allan daginn, en aðrír frá hádegi. Búðir, skrífstofur, bankar og fleirí stofnanir voru lokaðar. Undir há- degið fóru menn að streyma til Iðnaðarmannahússins. Þar mátti sjá marga, sem að öðru jöfnu gerðu ekki mikið að því að sækja opinbera fundi, búðastúlkur, vinnumenn, sjómenn og sveitamenn. C ullfoss hinn nýji á siglingu. : j»gj > j»M -x : ■ : ■ : •• •• ^ : ■ |||#?; ■ : : : í * ' " ;■>Oj ■ :■ ■•: , : ::■■ ýýy-ýý. 9 1« * GUltfOSS ..... fwÉls: ' **'?"*■?ffi-ú

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.