Fálkinn


Fálkinn - 08.06.1964, Blaðsíða 3

Fálkinn - 08.06.1964, Blaðsíða 3
Vörubíladekkin endast yfir 100 þúsund km 23. tölublað, 37. árgangur, 8. júní 19G4. GREINAR: Ef inni er þröngt... Viö brugöum okkur á Firmakeppni liestamannafélagsins Fáks um daginn og fylgdumst meö góöliestakeppninni. Þar var margxir merlcur borgari á fögrum fáki.... ................................... Sjá bls. 12—15 Með FJugfélaginu til Merry Old England. Jökull Jalcobsson heimsótti England á dögunum og segir hér frá ýmsu sem fyrir augun bar í máli og myndum. ..................................... Sjá bls. 18—21 Þarna er himnaríki á jörðu. Viötal viö Jóhannes R. Snorrason, yfirflugstjóra Flug- félags lslands um slcíöaflugiö til Grænlands og myndir úr nýju islenzku kvikmyndinni um þaö. Sjá bls. 22—25 SÖGUR: Falin Fortíð. Framhaldssagan spennandi eftir Suzanne Ebel....... ........................................ Sjá bls. 10 Ég var keisaraynja í sjö ár. Sjálfsœvisaga Soraya, liinnar fögru fyrrverandi keisara- ynju, Fálkinn hefur einkarétt á birtingu Jieirra hér- lendis ................................. Sjá bls. 8 Svaraðu mér strax. Spennandi smásaga eftir Nugent Catherine. Hún gat ekki gefiö honum ákveöiö svar, fannst hann ekki nógu eftirsóknarveröur til aö geta vakiö öfund vinkvennanna. Svo kynntist hún öörum, þá var hún ekki lengur i vafa .................................... Sjá bls. 1G ítalskt intermesso. Litla sagan eftir Breinholst Sjá bls. 30 Þ^TTIR: Kristjana Steingrímsdóttir slcrifar fyrir kvenþjóöina, Hallur Simonarson um Bridge, Astró spáir í stjþrnurnar, Kvikmyndaþáttur, Stjörnuspá vikunnar og margt fleira. Útgefandi: Vikublaðið Fálkinn h.f. Ritstjóri: Magnús Bjarnfreðsson (áb.). Framkvæmdastjóri: Hólmar Finnbogason. — Aðsetur: Ritstjórn, Hallveigarstíg 10. Afgreiðsla og auglýsingar, Ingólfsstræti 9 B, Reykja- vík. Símar 12210 og 16481 (auglýsingar). Pósthólf 1411. — Verð í Iausasölu 25.00 kr. Áskrift kost- ar 75.00 kr. á mánuði á ári kr. 900.00. — Setning: Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun meginmáls: Prent- smiðja Þjóðviljans. BRIDGESTOIME mest seldu dekk á íslandi Treystið BRIDGESTOIME Mbhidoestone tire

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.