Fálkinn - 08.06.1964, Blaðsíða 36
Sumarpeysa
Stærð: 40—42.
Efni: 250 g nokkuð gróft ullargarn. Prj. nr. 4
og 5. Sokkaprj. nr 4.
11 1. = 6 cm; 14 umf. = 5 cm með mynstri
nr. II.
Mynstur nr. I. Prjónað á prj. nr. 4. 1. umf.:
★ 1 sl. snúin, 1 br., endurtekið frá ★ út umf.
2. umf. eins og 1. umf.
Mynstur nr. II. Prjónað á prj. nr. 5. 1. umf.:
(réttan) 1 sl., ★ 2 sl., 2 br. laust fram af (garn-
ið fyrir framan 1.) ★ endurtekið frá ★ til ★
endað með 2 sl., 1 sl.
2. og 4. umf.: 1 sl., brugðið út prjóninn að
síðustu 1., 1 sl.
3. umf.: 1 sl., ★ 2 br. laust fram af (garnið
fyrir framan L), 2 sl. ★, endurtekið frá ★—★,
endað með 2 br., laust fram af, 1 sl. Þessar
4 umf. mynda mynstrið.
Sl. = slétt, br. = brugðið.
Bakið: Fitjið upp 82 1. og prjónið 4 cm í
mynstri I, aukið jafnt út um 10 1.
í síðustu umf. (92 L). Haldið áfram
með mynstur II, þar til síddin er 35
cm. Feillið af 4 1. í byrjun næstu
2ja umf.; 3 1. á 2 umf., 2 1. á 2 umf.
og 1 1. á 4 umf. frá handveg. Mynstr-
ið prjónað beint, þar til handvegur-
inn er 20 cm. Fellið af 30 miðl. og
hvor öxl prjónuð út af fyrir sig.
Fellið 3 1. af frá handveg tvisvar og
4 1. einu sinni og jafnframt 5 1. frá
hálsi tvisvar.
Framstykkið: Prjónað eins og bak-
ið, þar til handvegurinn er 12 cm.
Þá eru 22 miðl. felldar af og hvor
öxl prjónuð sér. Fellið af 4 1.
við hálsmálið 1 sinni, 3 I.
2svar, 2 1. lsinni og 1 1.
2svar. Fellið af fyrir öxl
eins og á bakinu, þegar hand-
vegasíddin er sú sama.
Ermar: Fitjið upp 48 L,
prjónið 3 cm í mynstri I,
aukið jafnt út um 4 1. í síð-
ustu umf. (52 L). Mynstur II
prjónað, aukið út um 11 1.
hvorum megin í annarri
hverri umf. 10 sinnum
(72 L). Þegar síddin er 11
cm, eru felldar af 2 1. hvor-
um megin 11 sinnum. Fellið
af í einu síðustu 28 1.
Frágangur: Allt pressað
lauslega, peysan saumuð
saman. Takið upp frá réttu
á sokkaprj nr. 4 118 1. í
hálsinn, prjónið 2 cm með
mynstri I. Fellið af eins og
lykkjurnar segja til.
'Z%
1