Fálkinn


Fálkinn - 08.06.1964, Blaðsíða 37

Fálkinn - 08.06.1964, Blaðsíða 37
Er ég ekki fín? Stærð: 6 mánaða. Breidd 59 cm, sídd 30 cm og ermasaumur 19 cm. 22 1. = 10 cm. Efni: 200 g meðalgróft mjúkt ullargarn. Prjónar nr. 3%. 5 hnappar. Bakið: Fitjið upp 64 1. og prjón- ið 2Vi cm garðaprj. Haldið áfram með tvöföldu perluprjóni: 1. umf. ★ 2 sl., 2 br. ★ endur- tekið frá ★—★. 2. umf. eins og 1. umf. 3. umf. ★ 2 br., 2 sl.. ★ 4. umf. eins og 3. umf. Endur- tekið frá 1. umf. Þegar komnir eru 18 cm eru felldar af 4 1. hvorum megin fyrir handveg, því næst eru felldar af 1 1. hvorum megin, þar til 48 1. eru eftir. Prjónið beint þar til handvegurinn er 11 cm. Fellið af 8 1. í byrjun næstu 4 umf. Sein- ustu 16 1. felldar af • einu. Hægri boðangur: Fitjið upp 35 1. og prjónið 2% cm garða- prjón. Haldið þannig áfram: 1. umf.: 6 sl., 1 br., 3 sl., 1 br. ★ 2 sl., 2 br. ★ Endurtekið frá ★—★ út umf. 2. umf.: ★ 2 sl., 2 br., ★. Endur- tekið frá ★—★, þar til 11 1. eru eftir, 1 sl. 3 br. saman, 7 sl. 3. umf.: 6 sl., 1 br., í næstu 1. er prjónuð 1 sl., slegið upp á, 1 sl. (svo 1 1. verði 3 1.), 1 br., ★ 2 br., 2 sl. Endurtekið frá ★. 4. umf.: ★ 2 br., 2 sl., endur- tekið frá ★, þar til 11 1. eru eftir, 1 sl., 3 br., 7 sl. Endurtakið þessar 4 umf. Þegar síddin er 6 cm, er 1. hnappagatið búið til í kantinum: 3 sl., fellið af 2 1., umf. prjónuð út. í næstu umf. eru fitjaðar upp 2 1. fyrir ofan þær, sem felldar voru af. Næsta hnappagat búið til eftir 5 cm. Eftir 18 cm eru felld- ar af 4 1. fyrir handveg, því næst 1 1„ þar til 27 1. eru eftir. Þegar síddin er orðin 27 cm eru felldar af 11 L, frá kantinum fyrir háls- máli og við 29 cm eru felldar af 2X8L fyrir öxl. Vinstri boðangur prjónaður sem spegilmynd en án hnappagata. Ermar: Fitjið upp 28 1. og prjón- Framhald á bls. 42. FALKINN 37

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.