Fálkinn - 08.06.1964, Blaðsíða 28
Það er Jóhann Sigurðsson, sem
veitir henni forstöðu og hefur
mótað starf hennar undangeng-
inn áratug. Það er langt í frá
að þar sé ekki annað gert en
afhenda mönnum farseðla yfir
borð, hvergi veit ég persónu-
legri þjónustu né fjöltækari hjá
neinni sambærilegri stofnun.
Jóhann hefur lagt metnað sinn
í landkynningu engu siður en
farmiðasölu, hann kynnir Bret-
um ísland og stendur allra
manna bezt að vígi að leiða ís-
ÞúsunUn Kvenna um heim allan
nota nú C. D. Indicator, sviss-
neskt reikningstæki, sem reiknar
nákvæmiega út þá fáu daga í
hverjum mánuði, sem frjógun
getur átt sér stað. Læknavísindi
56 landa ráðleggja C. D. Indica-
tor fyrir heilbrigt og farsælt
hjónaband. Skrifið eftir bækling-
um vorum, sem veita allar upp-
lýsingar. — Sendið svarfrímerki.
C. D. INDICAXOR, deild 3.
Pósthólf 1238 Reykjavík.
lendinga í allan sannleika um
undur og stórmerki Englands,
jafnt þau, sem ekki blasa við
af þjóðgötu. Hann hefur dvalið
hálfan aldur sinn með Englend-
ingum, þekkir London og um-
hverfi hennar og raunar Eng-
land eins og lófann sinn og veit
upp á hár hvað íslendingum
kynni að þykja einna forvitni-
legast í því landi. Skrifstofa
Flugfélagsins er nokkurs kon-
ar óopinbert sendiráð íslands,
þangað koma menn allra erinda
og ekkert þeirra er svo lítil-
mótlegt eða fjarstætt að skrif-
stofan reyni allt sem i hennar
valdi stendur að leysa vandann.
Þess vegna get ég óhikað mælt
með Jóhanni Sigurðssyni og
starfsliði hans — ég.hef reynsl-
una.
Nú hefur Flugfélag íslands
tekið upp beinar ferðir til og
frá London og er ekki að efa
að margir íslendingar noti sér
þessar hægu og skjótu ferðir
í þægilegum Cloudmaster-vél-
um tii að skoða þetta land,
England, sem á margan hátt
stendur okkur nærri en er samt
sem áður að mestu leyti fyrir
íslendingum ónumið land —
heillandi, fjölskrúðugt og sífellt
að koma manni á óvart.
Píanóleikarinn
Framh. af bls. 6.
Hélt hann hljómleika í 22 borg-
um, þar á meðal í Moskvu,
Leningrad, Minsk, Kiev, Lvov
og Odessa. Hvarvetna hlaut
hann fádæma viðtökur og
óskorað lof sovézkra gagnrýn-
enda.
Frager kynntist íbúum Sovet-
ríkjanna því betur í þessari ferð
sinni sem hann kann rússnesku
ágætlega. Tók hann próf í mál-
inu frá Columbia háskólanum
með ágætiseinkunn fyrir nokkr-
um árum.
Er Fager kom heim til
Bandaríkjanna úr Rússlands-
ferðinni hélt hann tónleika þar,
m. a. í New York og í Tangle-
wood, er sumartónlistarskólinn
stóð þar yfir. Þar lék hann
píanóconcerta Prokofieffs nr. 1
og 2 með Boston-symfoníu-
hljómsveitinni undir stjórn
Charles Munch og Erics Leins-
droff. Ummæli gagnrýnenda
voru á einn veg — að þarna
væri á ferðinni frábær snilling-
ur. Fóru þeir mörgum orðum
um það, hve þessar erfiðu tón-
smíðar Prokofieffs hefðu virzt
auðveldar í meðförum Fragers.
Um fyrri tónleikana í Tangle-
wood, sem fram fóru utan húss
í 30 stiga hita og þar sem áhorf*
endur voru sex þúsund talsins,
sagði Harald Schonberg, einn
hinn helzti tónlistargagnrýn-
andi „New York Times“j
„Píanóleikarinn hlýtur að hafa
verið orðinn eins og blautur
svampur í hitanum enda var
augljóst, að honum leið ekki
sérlega vel. Engu að síður vann
hann mikinn sigur. Það er
næstum „ómóralskt“ að nokk-
ur píanóleikari skuli hafa slíkt
vald á þessari erfiðu tónsmíð
Prokofieffs, að hún virðist
næsta auðveld.“
BLAÐIII
DAGUR
er víðlesnasta blað
sem gefið er út utan
Reykjavíkur.
BLAÐIÐ DAGUR,
Akureyri.
Áskriftasími 116 7,
DAGIJR
eftír mort Walker
28
falkinn