Fálkinn - 08.06.1964, Blaðsíða 10
uðum áfram á þessum einmana-
lega stað og eftir auðum vegin-
um, guð mátti vita hvert í þess-
ari kerru. Tvíburarnir, sem
höfðu bjargað mér, höfðu þó
traustvekjandi framkomu, sem
ég hafði svo oft orðið vör við
hjá Frökkum af öllum stéttum.
Ólíkt því sem sagt var um
Frakka, að þeir væru blóðheitir
og æstir, voru þessir tveir ró-
lyndislegri en tveir Yorkshire-
menn gátu nokkru sinni verið.
Þeir höfðu fundið stúlku með
brákaðan ökla. Þeir höfðu tekið
hana upp í kerruna til sín. Það
var allt og sumt.
Ég hallaði mér aftur. Kerran
hafði haldið í átt frá þorpinu,
þar sem ég hafði farið úr áætl-
unarbílnum, og við héldum
stöðugt hærra upp eftir trjá-
lausum veginum.
„Þetta er mjög fallega gert af
ykkur báðum ..
Þeir neituðu því fálátir, og
blésu út úr sér hvítlaukslykt-
inni.
„En ég verð að komast aftur
til St. Marie í kvöld. Vinir mín-
ir verða áhyggjufullir út af
mér. Getið þér sagt mér,
hvernig ég gæti komizt þang-
að?“
„Við getum ekkert sagt yður,
mademoiselle. Við erum að fara
með yður til fjallakofans,'*
sagði tvíburi númer eitt. „Þar
mun læknirinn binda um fót
yðar.“
,,En vinir minir ...“
„Það getur verið,“ sagði tví-
buri númer eitt, varfærnislega,
„að hann hafi síma.“
Þeir virtust ekki vilja segja
meira. Og ég þagnaði.
Sólin gekk til viðar. Myrkrið
skall á eins og þegar 1 jós
er slökkt. Annar tvíburanna
kveikti á olíulampa, sem sveifl-
10
himininn. Ljós logaði í einum ■
glugganna á neðri hæðinni. t
„Ég skal finna lækninn,"
sagði tvíburinn, og gekk á
undan okkur.
Ég var kyrr í myrkrinu við
hliðina á hinum þögula bróður
hans, sem saug loftið í gegnum
tennurnar. Ég fann fyrir hlýj-
um líkama hans við hlið mér,
Mér fannst, sem ég hefði þekkt
hann árum saman. Ég reyndi
að stíga í fótinn, en gaf frá
mér kvalastunu.
„Þér eigið auðvitað ekki að
hreyfa yður.“
„En ég verð að reyna það.“
„Það verður að bera yður.
Það þarf að fara varlega með
fótinn.“
Ég var magnlaus og hreyfði
mig ekki.
Framdyrnar opnuðust, ég
heyrði raddir, og augnabliki
síðar kom tvíburi eitt, og bar
aðist fram og aftur við aðra meg ser logandi olíulampann.
kerruhliðina, og varpaði mjúk- ))Hérna er ungfrúin, sem við
um brúnleitum bjarma á leið- fundum)“ sagði hann og lyfti
ina, sem við fórum. Hestarnir iampanum
þekktu veginn, og kipptu gg leit niður og j ijósinu frá
óþreyjufullir í vagninn, þegar lampanum sa ég dökkt alvar-
þeir fóru að nálgast heimilið. legt andlit Englendingsins, sem
Ég fann töluvert til í öklan- ég hafði hitt á markaðinum.
um, og samvizka mín lét ekki
síður til sín finna. Það, sem
byrjað hafði, sem gaman ... Fimmti kafli.
við að losna frá Ellie og Har- Ég lá í sófa í lítilli gamal-
old, til þess að gera nú einu dags setustofu, og heyrði lækn-
sinni eitthvað fyrir þau... jnn kveðja tvíburana.
hafði breytzt í martröð. Hvað Ég var sjálf búin að þakka
myndu þau halda, þegar ég þeim fyrir, eftir að þeir höfðu
kæmi ekki heim? borið mig inn. Tvíburi númer
Hversu auðvelt hefði þetta tvö, sá þöguli, hafði flutt mig
ekki verið, ef ég hefði verið — °§ laSf miS varfærnislega
stödd í Bandaríkjunum. Banda- niður á sófann samkvæmt skip-
ríkjamenn taka ekkert eftír un læknisins. Þeim tókst að
því, þótt fólk sé fjarverandi, Sera mer skiljanlegt, þarna sem
þeir eru lýgilega almennilegir, Þen' steðu eins °S góðviljuð
og eiga bíla sem fara mjög tröll, að þeir vildu ekki taka
hratt. Frakkar höfðu margar a móti þakklæti mínu: þeir
dyggðir, en kæruleysislegt göf- stóðu, og héldu á húfunum
uglyndi var ekki ein þeirra. smum fyrir framan sig, eins og
Hvaða möguleika hafði ég á væru Þær blævængir og þökk-
því í kvöld að sníkja mér far uðu mér fyrir- Það var sem Þeir
alla þessa leið aftur til St. væru enu skuiduSir. hvernig
Marie? Og ég átti ekki nægilega svo sem e® reynúi að tala við
mikla peninga til þess að fá Þá á Þessari latnesku tungu
inni á ódýrasta gistihúsi, sem Það var ekkert að Þakka- Það
hugsazt gat, ef maður léti sig varð að líta á öklann á mer‘
dreyma um að finna eitthvað Það var ekkl a hverjum degl,
slíkt á þessum fjallstindi. sem maður fann unSa stulku’
sem var að reyna að fremja
,,Að lokum,“ sagði tvíburi sjaifsmorð fyrir framan bless-
númer eitt, sá sem hafði orð aða gUgsmóður. Þetta hafði ver-
fyrir þeim bræðrum, og benti ið þejm sönn ánægja. Þeir litu
á mikið járnhlið framundan. helzt út fyrir að vera að hlægja
Hestarmr stöðvuðust. Hann fór að mér) þótt þeir væru afskipta.
niður úr kerrunni og dró djúpt iausjr a svip. Eftir að læknirinn
andann, opnaði hliðið og hélt þafði hlustað óþolinmóður á
því opnu. Hestarnir gengu þefta nokkra stund, það er að
hlýðnir í gegn um hliðið og Segja minn hluta, þá hélt hann
inn á stíginn með kjarri á báða tii dyranna og tók með sér tví-
koSa- burana.
Ég gat greint útlínur hússins, Ég heyrði útidyrnar lokast,
sem bar við dauflitan kvöld- á eftir heyrðust köll og svipu-
Ég sat í kerru milli tveggja
geysistórra manna. Tveir hest-
ar, hlutfallslega ekki minni, en
ferðafélagar mínir, brokkuðu
|{yrir framan okkur, og gráu
þökin þeirra hreyfðust í takt.
„Hvernig funduð þið mig?“
stundi ég.
„Það er ekki venjulegt að sjá
ungar stúlkur liggja og teygja
úr sér fyrir framan Maríu-líkn-
eskið,“ sagði sá, sem sat vinstra
megin við mig. „Fyrst datt okk-
ur i hug sjálfsmorð."
„Svo héldum við að um veik-
indi væri að ræða,“ bætti félagi
hans við.
„Ég hef meitt mig í öklan-
um.“
„Já, greinilega,“ sagði sá, er
talað hafði fyrst. Hann benti
niður á fótinn á mér, með fingr-
unum, sem voru ásýndum eins
og bjúgu. Öklinn sýndist tútna
út, á meðan ég horfði á hann.
Sársaukinn var ekki mikill, ég
hreyfði fótinn ekki, heldur lét
hann styðjast við kerrugrind-
ina. Þegar ég hallaði mér aftur
á bak, leit ég á bjargvætti
mína.
Þeir voru eineggja tvíburar.
Svipurinn á þessum tveimur
miðaldra bændaandlitum var
skríngilegur. Tvö andlit með
þykkum augnabrúnum, stórum
nefum og undirhökum. Tvær
rústrauðar húfur. Tveir gamlir
jakkar, og grábrúnar buxur.
Fjögur rykug stígvéli. Tvíbur-
unum þótti hvhlaukur góður,
það var auðfundið. Lyktin af
honum var svo sterk í kringum
okkur, að ég hélt að líða myndi
yfir mig aftur. Ég dró andann
með erfiðismunum um stund,
og leit til skiptis á þessi merki-
llegu andlit.
Ég var ekki einu sinni tauga-
óstyrk, þarna sem við römb-
FALKINN