Fálkinn - 26.10.1964, Blaðsíða 16
Titanic sökk með 1500 farþegum í reynsluför-
inni. Skipið sem ekki gat sokkið varð hafísjaka
að bráð. „Stœrsta flugvél heims,“ Herkúles átti að
flytja herlið yfir Atlantshaf en varð ekki að
gagni.
varð ekki vart. En hann
seldizt ekki. í þann mund
sem hann var tilbúinn
til sölu komst millistærð
af bílum í tízku á me-
ríska markaðinum. Og þá
var ekki að sökum að
sökum að spyrja. Ford
hafði reiknað með að
selja 200,000 Edsel-bíla
fyrsta árið, 1958. Eftir
ótrúlegt strit tókst að
koma út 38,000. Milljón-
um dala var varið til aug-
lýsinga en ekkert dugði.
Árið 1960 var gefizt upp.
En stórfelldasta sóun
á einu bretti. í veraldar-
sögunni varð þó þegar
Titanic var smíðað, skip-
ið sem gat ekki sokkið.
Skipið var 66 þúsund
lestir að stærð og aldrei *
hafði íburðarmeiri höll
flotið á sjó. 15 vatnsþétt
hólf skiptu skipinu í 16
vængi á borð við knattspyrnuvöll, setti í gang
og kom Herkúlesi á loft. En þar með ver draum-
urinn búinn, það kom í ljós að Herkúles þoldi
ekki samkeppnina við aðrar vélar, átta hreyflar
hans sugu benzínið svo ört.
Við skulum nú yfirgefa loftsins vegu í bili
og snúa okkur að bílaiðnaðinum. Ford sem tókst
að framleiða fyrsta bilinn sem heppnaðist, hefur
einnig staðið fyrir einhverjum stórfelldustu
glappaskotum í bílaframleiðslunni. Hér er átt
við Edsel-bilinn sem leit út eins og Oldsmobile
sem hefur bitið í súrt epli, enda varð bíllinn
banabiti. Fjórðungi úr milljarða af dölum var
sóað í þessa bíltík sem brátt varð almennt að
hlátursefni.
Það var ekkert að finna að bílnum, hann var
vandaður og glæsilegur að margra dómi, bilana
16
i
FALKINN