Fálkinn


Fálkinn - 26.10.1964, Side 31

Fálkinn - 26.10.1964, Side 31
CONSUL COIITINA bílaleiga inagniisar skiplioltí 21 símar: 21190-21185 Haukur ýufauhífMcH HEIMASÍMI 21037 — Komið þér, sagði Bory- slawski og tók undir hönd 'Alice. Hádegisverðurinn verður tilbúinn eftir skamma stund. Við bjuggumst við ykkur og Rusty. i Kannski ég gæti fengið að fara í bað meðan verið er að útbúa hádegisverðinn? spurði Alice. — Já, alveg sjálfsagt. Komið hérna með mér, sagði frúin og gekk á undan henni. Frú Boryslawski talaði stanz- laust. — Anton vill fá vilja sinn í öllu, sagði hún. Hugsið yður að hafa fullorðna ljónynju á heim- ilinu. Og ég hef aldrei unað rnér hérna, skal ég segja yður. Ég get ekki hugsað mér að eyða allri ævi minni hér. — Gætuð þér ekki skroppið heim til yðar í leyfi? spurði Alice kurteislega. — Og skilja manninn minn eftir hér! Þér þekkið ekki Anton. Sáuð þér ekki, hvernig ’ hann horfði á svertingjastelp- una, sem var í bílnum með Rusty! Nei, ég ætla ekki að skilja hann eftir. En nú vona ég við verðum ekki lengi hérna. Anton segist græða mikla pen- inga og áður en langt líður selji hann búgarðinn. Og hann hefur látið gera lítinn flugvöll og þá ætlar hann að bjóða mér í smáskemmtiferð öðru hvoru. — En hvað það var spenn-. andi — að hafa einkaflugvöll. — Já, svona er Anton snjall, ungfrú Lang. Hann skipti líka um nafn þegar hann flutti frá Póllandi til Englands og á _ stríðsárunum. Hann er af gam- alli og merkri aðalsætt. En hvað er hann núna? Þegar Alice kom aftur og hafði skipt um föt leiddi frú Boryslawski hana út í garðinn, þar sem lagt hafði verið á borð. Rusty hafði líka náð sambandi við lögreglustöðina. Og ber- sýnilega hafði eitthvað komið fyrir í Poinsettia, þar sem þeir leyfa aðeins stutt samtöl til Pretoria. — Poinsettia! frú Boryslaw- ski hló. — Þar gerist áreiðan- lega aldrei neitt. Rusty sneri sér að húsráð- anda og sagði: — Heyrðu mig, Borys, ég verð að leggja af stað. Þegar samtalið kemur geturðu beðið Van Wyk að láta liggja fyrir mér skilaboð. Segðu honum að við verðum komin til Láger II í kvöld og segðu honum, hver ÉÍ&IP ^ Cj O — Hann var svona stór. ástæðan var til að okkur seink- aði. — Ég skal gera það, svaraði Boryslawski. — Fer ungfrú Lang með þér — eða bíður hún hér? Alice hafði risið á fætur. Hún leit bænaraugum á Rusty og honum fannst erfitt að neita henni. — Hvers vegna értu komin í kjól í staðinn fyrir síðbuxur, Alice? sagði hann. — Ég hélt að það væri mjög viðeigandi, þegar höfðingi væri sóttur heim. Hann hló og yppti breiðum FJELA6SPRENTSMIÐJUNNAR SPÍTALASTÍG 10 — (VH) ÓDINSTORG) ERU AFGREIDDIR MEÐ DAGSFYRIRVARA ''»AinAÐ EFMI öxlunum. — Allt í lagi, komdu bara með! Nimrod hafði sagt að höfð- inginn byggist áreiðanlega við þeim. Og Rusty hafði bætt við að hann byggist ekki við að græða mikið á samtalinu við hann, því að hann talaði alltaf í gátum. Ég vildi óska að Andrew hefði verið með hann hefði ráðið vel við þetta leið- indamál. Höfðinginn sat á trébekk fyrir utan allstóran kofa með stráþaki. Alls konar furðuleg vopn lágu við fætur hans og sjálfur var hann skreyttur hátt Framhald á bls. 33. FÁLKINN 31

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.