Fálkinn


Fálkinn - 05.04.1965, Blaðsíða 5

Fálkinn - 05.04.1965, Blaðsíða 5
HLÆGILEGT Kœri Fálki, Þú biður um skemmtileg til- svör og hér kemur ein saga i þeim dúr: Kona nokkur fór inn í hatta- verzlun i miðbænum og fékk að máta hatt. Þegar hún var búin að máta hattinn, vildi hún vita hvað hatturinn kostaði. Þegar hún heyrði verðið, hrópaði hún: — Já, en þetta verð er hlægi- legt’. — Það er hatturinn líka, svar- aði afgreiðslustúlkan. ÍSend. x—8). AF LÉTTARA TAGI Hún: — Voruð þér ekki hræddur, þegar jarðskjálftarnir miklu voru í Alaska? Hann: — Jú, en ég verð nú að segja, að jörðin skalf meira en ég! (Send. Brynjólfur Stefánsson, Bakkastíg 1, Vestmannaeyjum). Kennarinn: — Hvort líkar kartöflunum betur að vera í sendinni jörð eða mýrlendi? Nemandinn: — Ég hugsa að þeim líki betur við mýrlendið, því að kartöflurnar, sem hann pabbi setti niður í mýrina i hitti- fyrra eru ekki komnar upp enn! Steini litli átti að skrifa stíl um bíl og átti stíllinn að vera 300 orð. Stíllinn var á Þessa leið: Frændi minn keypti bíl. Dag nokkurn ók hann út af veginum og bíllinn fór í klessu. Nú eru komin 17 orð. Það sem á vantar eru orðin, sem hann frændi minn sagði, þegar hann labbaði heim! Maður einn gerði sig sekan um að falsa peninga, en það komst upp á eftirfarandi hátt: Hann sendi son sinn fimm ára gamlan út i búð með einn 100 kr. seðil og átti strákur að fá honum skipt. Verzlunarmaður- inn skoðaði seðilinn vandlega og sagði siðan: — Þennan seðil vil ég ekki sjá, hann er falskur. — Það getur ekki verið, svar- aði strákur, því hann pabbi bjó hann til sjálfur! (Send. x—T). Bílstjóri einn kom akandi eftir mjóum vegi. Hann mætir göml- um manni og til að forðast árekstur varð hann að beygja snögglega, en bíllinn valt þá ofan í skurð. Bílstjórinn skreið út úr bílnum og hellti óbóta- skömmum yfir gamla manninn. Gamii maðurinn þegir lengi, unz hann segir af mestu hógværð: — Já, þetta var mesta athug- analeysi hjá mér að ganga ekki niðri í skurðinum! fSend. Eyjólfur Vilhjálmsson, SuOurlandsbraut 83, Beykjavík.) Einu sinni var mömmustelpa að ganga úti með vinkonu sinni. Þær koma að litlum dreng sem situr i kerru og bullar heil ósköp. Þá segir mömmustelpa við vin- konu sína: — Nei, hlustaðu á litla strák- inn, hann kann að tala amerísku! (Send. Siggi). Sendið okkur spaugilegar úr- klippur úr blöðum og tímarit- um. Þér fáið blaðið, sem úr- klippan birtist í, sent ókeypis heim. Morgunblaðið. Haukur Valdimarsson, Kirkjubæjarklaustri. Pfilíti jVl&iuvi Kæri Fálki, Pabbastrákur heyrði að síminn hringdi. Hann hljóp til og tók upp tólið. — Er hann pabbi þinn heima? sagði karlmannsrödd í símanum. — Já, svaraði drengurinn og kallaði siðan: — Pabbi, það er síminn til þín. Þegar pabbi kom, sér hann að strákur er að hrista símtólið. Hann spyr með nokkrum þjósti hvað þetta eigi að ÞýÖa, og þá svarar strákur: — Ég er að láta manninn í simanum fá svima! fSend. GuOmundur Gunnarsson, Lindarhvammi i, Hafnarfiröi). KROSSGÁTA- VERÐLAIIINI Enn höfum við tekið okkur til og dregið um krossgátuverðiaun- in, sem eru 100 krónur. Vinning- arnir verða póstlagðir á næst- unni. Vinningshafar: Sunnudcgsskrítlan Páll skrifar Timóteusi bréf úr fangelsi. Minnistexti: Ég hef barizt góðu 'baráttunni, hefi fullnað skeiðið. (2. Tímóteus 4,7.) Morgunblaðið. Send.: Hannes Tómasson, Tunguvegi 76, Reykjavík. ó rás franieftir hlöðunni og óg ú eftir. Ég datt kyllifiatur og steypt- ist ó hausinn og heyrði hana skrikio rétt fyrlr framan mlg eins og smum- ingstausa slóttuvé!. Þegar ég stóð upp só ég hano þar sem hun stéð [ opnum hlöðudyrunum 00 brelddi út faíminn á méti mór, og ég *é hverjo einustu útlínu llkama Henn- or skera sig úr við dökkbléan himininn. Svo hvarf hún út. Hann var farinn að rigna 00 Vikan. Send.: B. V. Eldui ú gluggn lögregiunncr Morgunblaðið. Send.: Rúnar Vilhjálmsson, Suðurlandsbraut 83, Rvík. ura skal bent á Morgr- ur á sunnudagsmorgn- um ksal bent á Morg- unhugleiðíngu um Jo- bann Sebastian Bach. Hún hefst kl. 9,20 og er flutt af Halldóri Laxness. Alþýðublaðið. Sendandi: R. T. 5. tbl. Heimir Hauksson, Kvisthaga 14, Rvík. 6. tbl. Helga Eggertsdóttir, Otrateig 46, Reykjavík. 7. tbl. Bergur Ingimundarson, Melhól, Meðallandi, V-Skaftaf ellssýslu. 8. tbl. Sesselja Edda Einarsd., Bergstaðastræti 24, Rvík. 9. tbl. Gunnar Þ. Garðarsson, Hríshóli, Reykhólasveit, A-Barð. 10. tbl. Auróra Halldórsdóttir, Kvisthaga 6, Reykjavík. FLYTUR FIMSKIP FREB FISKINN í STAÐ JÖKLA? Morgunblaðið. Send. N. N. ELIOT LÁTINN London, 4. janúar (NTB-Reuter). BRE2KA skáldið og gagnrýnandinn T. S. Eliot lézt í kviiUl í London, 76 ára að aldri. Eiiot fæddist i St. Louis i Banarikiunum. Forfcður hans fluttust til Banarikiamia frá F.nglandi á 17. öld. Eliot lagði stund á heim- . Alþýðublaðið Sendand: Bjarni Pétursson, Urðarbraut 5, Seltjarnarnesi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.