Fálkinn


Fálkinn - 05.04.1965, Blaðsíða 32

Fálkinn - 05.04.1965, Blaðsíða 32
VEGALENGDIN ER ÓBREYTT EN VERÐIÐ ER FJÓRDUNGI LÆGRA Vorfargjöldin ganga í gildi 1. apríl. Þá er unnt að velja um afaródýrar flugferbir til 16 stórborga í Evrópu. Flugfélagib treystir sér ekki til ab stytta vegalengdina tit nágrannalandanna. Þess l stað hefir það lækkað fargjaldib um 25% • heilan fjárbung! • Jón Gíslason Framh. af bls. 23. þingi, þar er hann hafi neyðst til að sýna á sér mannsbrag. Klykkir Árni út með því, að hann hafi verið heimskastur og fánýtastur yfirmanna hér og að líki hans hafi aldrei sézt á íslandi, myndi helzt hafa verið til að jafna Ormi lögmanni Sturlusyni. Þessi lýsing er miður fögur, þó er hún ábyggilega rétt. Kríu Miiller dvaldist oft lang- dvölum erlendis og setti þá umboðsmenn fyrir sig. Sýslu- maðurinn, sem Árni minnist'á, er Níels Kjær, er sýslumaður varð í Gullbringusýslu og síðar lögmaður. Hann var ómenntað- ur dönsk búðarloka, er kaup- menn slóu til riddara, og kvæntist hann dóttur Jóns sýslumanns Eyjólfssonar í Nesi við Seltjörn og hlaut sýsluna eftir tengdaföður sinn. Hann kemur síðar við sögu í þessum þætti. Eins ög af þéssu má sjá, voru * málefni landsins í hinum mesta ólestri í byrjUn 18. aldar, og eimdi lengi af því. Eftir að danska einveldið komst á, skiptu Danir sér meira af ís- landsmálum en áður. Jafn- framt leiddu verzlunarmálin til þess, að svo varð, og deilur, er af þeim spruttu. Mál Jóns biskups Vigfússonar á Hólum, Bauka Jóns, er gott dæmi um þau mál, er íslenzkir ménn urðu að sækja til Kaupmanna- hafnar. Mörg fleiri má einnig greina, og sýna þau einna greinilegast, að danskir em- bættismenn notuðu sér fyrst og fremst slík mál, til þess að reyna þolrifin í íslendingum og kynnast hugsunarhætti þeirra í margvíslegum efnum. En brátt kom, að danskir em- bættismenn kusu frið á íslandi. Til þess kom á þriðja tug 18. aldar. Var þá settur dugandi maður til aðstoðar Kríu Muller, er síðar hlutu amtmanns- embættið. Á öðrum tug 18. aldar mátti búast við nokkrum tíðindum í skipun æðstu embættismanna Framh. á næstu síðu. Skólavörðustig 41. Sími 20235. Margar gerðir af ljósmyndavélum 8 mm tökuvélúm 8 mm — 16 mm — 35 mm 70 mm sýningarvélum fyrir heimili, skóla, félagsheimili og kvikmyndahús. Transistor ferðatæki og viðgerðaþ j ónusta |Leiðbeinum meðhöndlun á sýninga- og tökuvélum 8—16 mm filmuleiga Viðgerðir- og varahlutaþjónusta Fullkomnasta litskuggamynda- sýningavélin með innbyggðu bendiljósi. EINKA UMBOÐ Margar gerðir af sýningartjöldum Sýningarlampar Flestar gerðir af litfilmum 35 mm—8 mm svart-hvítar allar stærðir 8 mm filmuskoðarar, límarar — lím ÁRS ÁBYRGÐ 32 FÁLKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.