Fálkinn


Fálkinn - 26.07.1965, Side 8

Fálkinn - 26.07.1965, Side 8
 EFTIR FIMIUTÁM ÁR í hamingjusömu hjónabandi, (er okkur tjáð), skildu þau hjónin, June Allyson og Dick Powell, bæði þekktir kvikmyndaleikarar. Þetta var árið 1961. En tæpum tveim árum síðar tóku þau sam- an aftur og höfðu þá uppgötvað að þau gátu ekki án hvors annars verið. En þá dundi reiðarslagið yfir ... Dick dó. ÞAR SEM SVO LÍTIÐ . . . hefur verið rætt um kvikmyndina Kleópötru, og enn minna um aðalleikarann Liz Taylor, birtum við þessa mynd af Liz, með þeirri ósk að kvikmyndahúsgestum gefist brátt kostur á að sjá hina marg ... líttumtöluðu mynd. ARKITEKTIIMIM Max Louw, sem er danskur að þjóðerni, hef- ur nýlega komið þaki yf- ir höfuðið á sér og fjöl- skyldunni, en fyrir tveim árum hóf hann að byggja sér hús í Udsholt. Að sjálfsögðu byggði hann húsið eftir eigin höfði, (eftir eigin sérvizku), eins og þeir geta sem nóga peninga eiga. „Já, það er munur að vera maður og míga stand- andi,“ eins og kerlingin sagði. 1 I 8 FALKINN

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.