Fálkinn - 26.07.1965, Síða 17
Hrúturinn, 21. marz—20. apríl:
Hugur þinn mun aðallega verða viö að gera
ungu fólki fflaðan dag, en það mun einnig
hafa þau áhrif á þiff að þú nýtur hess ekki
síður. Samt sem áður ættir hú að taka fullt
tillit til heilsu binnar.
Nautiö, 21. apríl—21. maí:
Þú ættir að nota fyrri hluta vikunnar til
að Ijúka þeim verkefnum sem nauðsynleg eru
bví ólíklegt er að bú gefir ])ér tímá til bess
begar á vikuna líður. Þú munt þurfa að sinna
málefnum fjölskyldu binnar og búa í haginn
fyrir hana.
Tvíburarnir, 22. maí—21. jiiní:
Fyrir flesta er sumarið skemmtilegasti tími
ársins, og bú ert engin undantekning. Ferða-
lög og heimsóknir til vina og ættingja hafa
upplífgandi áhrif á big. Þessi vika verður upp-
haf að einhverju nýju og óvæntu.
Krabbinn, 22. júní—23. júlí:
Þú ættir að leggja áherzlu á að skipuleggja
tekjur bínar og gjöld og fara gætilega í sak-
irnar begar bú barft að kaupa eitthvað og
alls ekki að taka lán nema ítrasta nauðsyn
krefji.
LjóniS, 24. júlí—23. áffúst:
Peningar eru ekki sá lykill sem er nauðsyn-
legur bér til framdrát.tar. Þú ættir að koma
hugmyndum bínum á framfæri bví athygli ann-
arra beinist að bér og bað verður tekið eftir
bví sem bú segir og gerir.
Meyjan, 24. áffúst—23. sept.:
Þú átt í nokkrum erfiðleikum með að skilja
að bað er ekki einungis nauðsynlegt að um-
hverfi bitt breytist, heldur verður bú einnig að
breyta um lifnaðarhætti að einhverju leyti.
Þessi vika mundi reynast bér bezt sem hvíldar-
vika.
Voffin, 24. sept.—23. okt.:
Þú getur með góðri framkomu binni aflað
bér mikilvægra vina. Því fleiri sem bú bekkir
beim mun meiri líkur eru til að einhver beirra
geti orðið bér og starfi bínu til góðs bæði í
nútíð og framtíð. Þessi vika gefur góðar vonir.
Drekinn, 24. okt.—22. nóv.:
Þessi vika lofar góðu að bví er varðar at-
vinnu bína og álit og áður en sumarið er liðið
muntu sjá árangur bess að vinna vel og örugg-
lega. Vinir bínir og kunningjar gætu reynzt
bér nokkuð erfiðari en bú væntir.
BoffmaÓurinn, 23. nóv.—21. des.:
Þeir sem hafa skipulagt fyrir sig langferðir
munu hafa mikla ánægju af. Það eru mögu-
leikar á betra starfi eða aukinni bekkingu á
núverandi viðfangsefni. Þú munt eiga auðvelt
með að umgangast ókunnuga.
Steinffeitin, 22. des.—20. jan.:
Nýtfc tungl í bessari viku veitir bér nýtt
tækifæri til að koma fjármálum bínum á réttan
kjöl og gæti verið að bú nytir á einhvern tíátt
aðstoðar annarra til bess. Vertu vingjarnlegur
við bá sem bú umgengst eða bá sem bn barft
að sækja til.
Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr.:
Þú getur átt á hættu að verða fyrir aðkasti
og óbægindum ef bú gætir ekki tungu binnar.
Málefni varðandi maka binn eða félaga eru
mest áberandi bessa viku og skaltu gera bit.t
til að komast hjá árekstrum við bessa aðila.
Fiskarnir, 20. fcbr.20. marz:
Þessi vika er góð til ýmis konar heilsugæzlu.
fram, er sérlega heppilegt að byrja matarkúr.
Fyrir bá sem matarlystin hefur gengið úr hófi
Þú hefur um nóg að hugsa bó bú farir ekki að
láta vandamál annarra til bín taka.
HEILDSOLUBIRGÐIR
* r
KRISTJAN 0. SKAGFJORÐ H.F.
SÍMI 2 4120
COMSIIL rOIMIVA
bílaleiga
magmísar
skip8i«»lti 21
símar: 2l!!>0-2lltt5
Haukut ýuðntundMcn
HEIMASÍMI 21037
FÁLKINN
17