Fálkinn - 26.07.1965, Síða 32
BOLTA
buxurnar
Húsmæður!
1001 eldhúsrúllan er
framleidd sérstak
lega fyrir notkun i
eldhúsum ykkar og
hjálpar ykkur við
dagleg störf.
getur verið að maðurinn sé að
reyna að fá konuna tii að hætta
að drekka, eða kohan sé að
reyna að fá manninn tii þess að
hætta að eitast við annað kven-
fólk Barnið á að klastra sam-
an hjónaband sem komið er í
hundana. Margir kaupendur
barna eru fólk sem hefur feng-
ið afsvar hjá ættleiðingarskrif-
stofum af því að þeim hefur
ekki verið trúandi fyrir barni.
Barnasalarnir spyrja ekki, og
þeir vilja fá stórfé fyrir það
einmitt að spyrja ekki.
+ SÆKTU BARNIÐ SJÁLF
UR OG SPARAÐU
PENINGA.
Ameríska blaðakonan Gael
Green Forst hefur kynnt sér
þessi mál og hvorki sparað
tíma né fyrirhöfn. 17. júní
1964 birti hún frásögn af því
hvað hún sjálf hafði reynt er
hún þóttist vera vanfær og ó-
gift.
Ralph Benson heitir lögfræð-
ingur nokkur í Beverley Hills
við Los Angeles. Hann er mað-
ur ókvæntutr, hátt á fertugs
aldri. Honum fellur vel við kon-
ur. Hann vill fá 6—7000 dali
ryrir barn sem flutt er kaup-
anda að kostnaðarlausu tii New
York, en slær af því nokkrum
þúsundum dala ef barmií er
sótt til Kaliforníu.
Benson fær ekki börnin hjá
hverjum sem er. Hann hefur
sín sambönd. Einn af umboðs-
mönnum hans er Betty Baker,
gráhærð kona og aðlaðandi. Það
var fyrir atbeina hennar sem
blaðakonan komst í samband
við Benson.
Hún hafði haft samband við
frú F, konu sem leggur sig
fram við að hjálpa ógiftum
mæðrum, og hún setti eftirfar-
andi auglýsingu í Los Angeles
Examiner:
„Ógift kona sem á von á
barni, er á fjórða mánuði, ósk-
ar eftir dvöl á góðu heimili.
Fús til að gæta barna fyrir 15
dali á viku.“
•tr HVERSU
HJARTAGÓÐUR?
Betty Baker gleypti þessa
auglýsingu. Hún skrifaði frú F.
þegar og spurði hvort hún
hefði ekki heyrt um Benson
lögfræðing sem sæi um ætt-
leiðingu ungbarna. Benson með-
höndiaði mæðurnar af einstöku
göfuglyndi. Hún skyldi senda
þessa stúlku til Benson. Það
mundi borga sig fyrir hana,
líka hvað fjárhaginn snerti.
Nokkrum vikum seinna sendi
frú F. ólétta unga stúlku til
Betty Baker. Hún hét Margie.
— Þessi kona var ég, segir
blaðakonan.
Betty Baker sagði henni í
simtali að barnið mundi eiga
öldungis einstæða sældardaga
meðan það lifði. Öil börn sem
Benson léti ættleiða færu til
efnaðra foreldra. Hann hefði
jafnvel milljónamæringa meðai
viðskiptavina sinna. En þeir
tækju auðvitað hvorki þeldökk
eða austræn börn.
Betty bauð mér i mat og eft-
ir það ókum við tii Bensons.
Hún þurfti að bíða um stund
eftir Benson, og loks þegar
hún fékk að sleppa inn spurði
hann heldur ruddalega um
sögu hennar.
— Ég nota nafn föður mins,
Green, síðan ég skildi við
manninn í fyrra, sagði blaða-
konan.
— Veit maðurinn yðar að þér
eigið von á barni, spurði hann.
Hún hristi höfuðið og hann
hallaði sér aftur á bak í stóln-
um og starði upp í þakið.
— Úr því að þér notið nafn
föður yðar getið þér alveg eins
sagt að þér séuð ógift.
— Nei, ég er þá ekki að
ljúga. Haldið þér i raun og
veru ...?
— Fyrst þér sögðuð það
mundi ég halda að þér ættuð að
vera ógift. Það gerir málið
miklu einfaldara. Hafið þér áð-
ur eignazt barn?
— Já, ég á dóttur á þriðja
ári. Viljið þér helzt að ég segi
að ég hafi ekki eignazt barn
áður.
Hann hugsaði sig um.
— Það liti ekki rétt vel út,
hélt hún áfram. Þá héidi fólk
að ég væri lauslát stúlka sem
væri með einum í dag og öðrum
á morgun.
— Læknarnir á sjúkrahúsinu
mundu sjá að þér hefðuð áður
fætt barn, sagði hann. Þér skul-
uð því bara segja að þér hafið
eignazt barn áður.
Svo ræddu þau um hvað fram
undan væri að gera. Hún var
föst á því að fyrst vildi hún
ganga úr skugga um hvert
barnið hennar ætti að fara. En
hann vildi að hún útvegaði sér
fyrst vinnu. Svo vék hann af-
síðis með Betty Baker. Þegar
hann kom aftur sagði hann:
— Ég gef stúlkunum alltaf
1500 dali fyrir barnið. En þér
verðið þá sjálfar að borga lækn-
ishjálp og sængurlegu. Þér get-
ið valið dýrasta sjúkrahúsið
eða það ódýrasta eftir eigin
vild, það kemur mér ekki við.
Það sem afgangs verður eigið
Framh. á bls. 42
NVJHNÍi frá
OLTRfí+LfíSH Mascara
geru augtinarin etns löng og silki-
mjúk 02 'rpkast verður á knsið.
ULTHA-uAJH gæð
ir augnhárin mjúkrt
lengd án þess að þau
verði óþjálli. Hinn
frábæri Taper-burstr
lengir rau og gerii
silkimjúk um leið
og hann litar hvert
hár á hlið og bak
ULTRA-LASH
storknar ekki, smitar,
rákar, óhreinkar eða
flagnar. H-nn er voð-
felldur, vatnsfastui
og lyktarlaus ... eng
ar áhyggjur af gljáa.
lausum eða hlykkjuð-
um hárum. Þvæst uf
á svipstundu með Mayu-utne
Mascara uppleysara, í prem hríf-
andi litbrigðum: Flauelssvörtum,
eirbrúnu og myrkbláu.
alltaf hið vandaðasta og bezta
ti) augnfegrunar.
Tóófe^
^efíure
Einangrunargler
Framleitt einungis úr úrvals
gleri. — 5 ára ábyrgð.
Pantið tímanlega.
KORKIDJAIXI H.F.
Skúlagötu 57 — Símar 23200
32
fALWNN