Fálkinn


Fálkinn - 26.07.1965, Qupperneq 33

Fálkinn - 26.07.1965, Qupperneq 33
| HALLUR SÍMONARSON skrifar um | „VINSÆLASTA SPILIГ Austur gefur. Enginn á hættu. 4 7-5-2 V D-6-5 4 9-8-6-2 4 D-7-4 4 Á-10-9-4-3 v Ekkert ♦ \ 4, Á-K-10-9-8-3-2 4 Enginn V Á-K-9-7-4-2 4 Á-K-D-G-10-5 4 6 Sagnir: Austur Suður Vestur Norður i 4 pass i 4 pass 3 4 pass 3 4 pass 4 4 6 4 dobl pass pass pass Vestur spilaði út laufagosa. Fyrir nokkrum árum var greinaflokkur í bandaríska bridgeritinu „Bridge World“ sem nefndist „Vinsælustu spilin“. Margir heimskunnir spilarar skrifuðu þar greinar, en Dick Frey sá um ritstjórn og yfirleitt sýndu spilar- arnir sínar beztu hliðar. Charley Lochbridge var þó undantekning. Hann kom með spil, þar sem hann kollsigldi sig. Fáir eru betri í úr- spili en Lochbridge og því einkennilegt, að hann skyldi velja þetta spil, sem sýnt er hér að ofan. Hann var Suður og spilaði við T. Lightner (Norður) frú Wainwright (Aust- ur og Sam Fry jr. (Vestur). Þegar Lochbridge stökk í sex tígla varð Fry það hissa, að hann doblaði án þess að hugsa nokkuð að ráði um stöðuna, og Lightner glápti á félaga sinn furðu sleginn. En við skulum gefa Lochferidge orðið. „Vestur spilaði laufa gosa út, og ég varð svo yfir mig hrifinn af snillibragði mínu, að ég gleymdi að láta drottn- ingu úr blindum. Þegar gosinn vann' slaginn féll Fry i leiðslu. Hve lengi það varaði get ég ekki sagt, en ég sá að Lightner þjáðist mjög. Ég var að hugsa um að lcggja spilin á borðið og krefjast allra slaganna, en Fry verður ekki ásakaður um að kunna ekki að telja upp að þrettán, og hann slripti yfir í hjarta, sem Austur trompaði. Og það var á mörkunum að mér tókst að grípa í Lighner áður en hann stökk út um gluggann.“ 4 K-D-K-8-6 V G-10-8-3 4 4-3 4 G-5 BEZTA SÚKKULAÐIKEXIÐ HEILDSÖLUBIRGÐIR: PÓLARIS H.F. HAFNARSTRÆTI 8. - SÍMI 21085 fjögurra hreyfla flugvél JgS 16410..Í!Wi8823 FLUGSYN FÁLKINN 33

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.