Fálkinn


Fálkinn - 24.01.1966, Blaðsíða 3

Fálkinn - 24.01.1966, Blaðsíða 3
GREIIMAR OG ÞÆTTIR 4 f sviðsljósinu 5 Þið og við — bréf frá lesendum og svör við þeim. 10 Ekkert barn eða of mörg — grein um hormónainngjöf fyrir konur er ekki geta átt barn, en það hefur stundum leitt til fimm- til sjöburafæðinga. 25 Astró spáir í stjörnurnar. 30 Um borð í Lagarfossi — samtöl við nokkra skipverja á Lagarfossi með mörgum myndum. 38 Kvenþjóðin. 40 Krossgáta. 41 Orð af orði. 12 Allt og sumt. 14 ísafjörður 15—20 þúsund manna borg, grein eftir Hannibal Valdimarsson, rituð í tilefni af 100 ára afmæli ísafjarðar. 19 Tónlistarheimsókn frá ftalíu. 20 Stjörnuspá. 21 Jasskvöld. SÖGLR: 6 Óþekktur óvinur — spennandi sakamálasaga eftir Frances og Richard Locki’idge. 28 Aika — framhaldssaga um ástir japanskrar stúlku eftir C. Y. Lee. FORSÍÐA: Barnsandlit, ljósm.: Rúnar Gunnarsson. í MÆSTA BLAÐI Þrjú andlit á sama mc' i myndir. — Hásetinn sem varð hefðarfrú, grein um karlmann sem var breytt í konu. — Rœtt við nœr tírœða konu, sem er elzti bókavörður landsins. — F.inn af þeim tekjuhœstu, rcett við síldarskipstjóra um laun og skatta. Við viljum vekja athygli lesenda á aug- lýsingunni á bls. 9 um þau kostakjör sem Fálkinn veitir nýjum áskrifendum. Flettið upp á bls. 9. Ritstjóri: Sigvaldi Hjálmarsson (áb.). Blaðamaður: Steinunn S. Briem. Ljósmyndari og útlitsteiknari: Rúnar Gunnarsson. Framkvæmdastjóri: Hrafn Þórisson. Auglýsingar: Fjóla Tryggvadóttir. Dreifing: Kristjári Arngrímsson. Útgefandi: Vikublaðið Fálkinn h.f. Aðsetur: Ritstjórn: Grettisgötu 8. Afgreiðsla og auglýsingar: Grettisgötu 8, Reykjavík. Símar 12210 og 16481. Pósthólf 1411. Verð í lausasölu 30,00 kr. Áskrift kostar 90,00 kr. á mánuði, á ári 1080,00 kr. Setning og prentun kápu: Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun meginmáls: Prentsm. Þjóðviljans. Myndamót: Myndamót h.f. ArshAtíðir / BRÚÐKAUPSVEIZLUR FERMIN G A RVEIZLUR TJARIMARBLÐ SlMl ODDFELI.OWHt'SINI SIMl 19000 19100 SlÐDEGlSDRYKKJUR FUNDARHÖLD FÉL A r.sSK »ri''tMTANIR FALKINN 3

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.