Fálkinn


Fálkinn - 24.01.1966, Blaðsíða 28

Fálkinn - 24.01.1966, Blaðsíða 28
Þeir settust við borð skammt frá afgreiðsluborðinu. Fjöldi stúlkna voru á þönum fram og aftur með mat og drykkjarföng og þeir báðu eina þeirra um tvö glös af portvíni. „Sérðu mann- inn, sem er að æfa sig á maraeas þarna fyrir handan?“ kallaði herra Liu. „Hann á nokkuð fjöl- þætta reynslu að baki sér — léttavigtarmeistari í hnefaleik í Manila, höfuðsmaður, í Filips- eyjaher, hljómsveitarstjóri, fyrir- liði í skæruhernaði, stríðshetja frá Bataan Og Corregidor, stríðs- fangi hjá Japönum, amerískur borgari, bílstjóri, matsveinn ... Ef þú talar við hann þá segir hann þér upp alla ævisögu sína. En það er betra að hlusta á maracasleikinn hjá honum.“ Chiang virti fyrir sér Filips- eyginginn, þar sem hann skók maracaskeilurnar af. mikilii ákefð, með lokuð augu, bros á vörum og síbreytilegum andlits- syip. Hann var svo hamingju- samur á svipinn, að Chiang lá við að öfunda hann. Hann hafði orð á því við herra Liu. „Þú hlýtur að vera afar óham- ingjusamur," sagði herra Liu. „Því get ég ekki neitað." Herra Liu leit á hann og lyfti brúnum. „Ef svo er, þá fer nú áð vakna hjá mér áhugi á þess- um kvenmanni, sem þú nefndir Aiku. Hvar er hún?“ Chiang hikaði. „Þá það,“ sagði herra Liu og fleygði vindlings- stúf, „allir eiga rétt á að hafa sín einkamál í friði. Yfirleitt hef ég skömm á allri andlegri hnýsni. Ertu svangur?" „Ekki mjög. Ef til vill væri gott að borða eitthvað létt. Hvað leggur þú til?“ „Sotangon baboy vel með víni,“ sagði herra Liu. „Sömu- leiðis tinolang manok með sterkum pipar. Ef þú skyldir ekki hafa heyrt þetta nafn áður, þá er fyrri rétturinn rísnúðlur með fleski en sá síðarnefndi kjúklingur með grænmeti. Hvort tveggja er þjóðarréttur á Filips- eyjum, kryddað og sterkt. Með glasi af ódýru víni er þetta há- tíðamatur og alls ekki frekur við pyngjuna. Kryddið í þessum réttum margfaldar áhrifin af víninu, svo það verður á við vænt whiskyglas. Fyrir menn, sem þjást af óhamingju og hungri og eiga aðeins einn dal í vasanum, er þetta langbezta meðalið — portvín og sotang- hon baboy eða portvín og tino- lang manok. Svo við vikjum aftur talinu að konunni, sem þú nefndir Aiku. Er hún Kínverji?" „Ertu að leita þér að sögu- persónum?" „Nei, ég er að reyna að seðja forvitni mína, sem hin takmarka- lausa örvinglun þín hefur vak- ið.“ „Þú ættir að geta getið þér til um þjóðerni hennar af nafn- inu,“ sagði Chiang. „Kvennanöfn eru ákaflega villandi á stundum," sagði Liu. „Konur fara oft í manngreinar- álit, en þegar um nafngiftir er öllum austurlandakonum. Jap-, að ræða eru þær furðu frjáls- anskar stúlkur verst. Flestap lyndar og alþjóðlegar. Ég hef þeirra eru hjólbeinóttar." / þekkt kínvetrskar stúlkur sem „Af hverju stafar þessi andúð hétu Olga og María; hvernig þín á Japönum?" spurði Chiang. væri hægt að ímynda sér, að „Ég hef líklega fengið hana þær væru kínverskar? Jafnvel að erfðum," sagði Liu. „Þrjú eftirnöfnin geta verið villandi. hundruð ára fjandskapur verð- Ég þekkti einu sinni stúlku, sem ur ekki þurrkaður burt í einu hét Dorothy Parker. Hún var vetfangi. Ef þú værir eins og ég Filipseyingur. Aika gæti ef til þá myndirðu aldrei láta neina vill verið frá Eþíópíu. Það lík- japanska konu valda þér slíkum ist nafninu Aida, á eþíópisku þjáningum, hvað sem allri lisb. prinsessunni í óperu Verdis." líður. Nú skulum við skála fyrir. „Aika er Japani," sagði Ghi- Aiku og hennar list, hver semr ang. hún er.“ j Liu horfði á hann og lyfti i brúnum. „Þú ert fyrsti Kínverj- XI. inn, sem ég hef kynnzt, sem er Það kom æ oftar fyrir, að ástfanginn af japanskri stúlku. Chiang snæddi Filipseyjakvöld- Þar sem Kínverjar hafa fengið verð í Kearnystræti ásamt Liu^j að kenna á grimmd og miskunn- sem geðjaðist vel að krydduð-i arleysi Japana síðustu þrjú um matnum og kálfum þjónustu-i; hundruð árin, held ég að flest- stúlkunnar i Nafnlausa Veitinga- ir okkar búi yfir djúpstæðri húsinu, eins og hann kallaði- óbeit á allri japanskri fram- það oftast. Chiang var ljóst, leiðslu, að japönskum konum hvers vegna Liu sóttist eftir meðtöldum." félagsskap hans — Liu var mál- „Jæja,“ sagði Chiang, „Japan- gefinn en Chiang góður hlusb ir hafa nú látið af grimmd sinni andi, eins og frú Wang. Hann- við okkur, um sinn, að minnsta hafði nú í meira en mánuð snætt- kosti er það ekki? Þar að auki kvöldverð með Liu að minnsta: kosti tvisvar í viku, hlustað á tal hans og gert sér það að góðu. Enda þótt hann biði stund-s um með nokkurri óþreyju eftir einstöku glampa í hinu þreyt- andi eintali Liu, þá virtist það þó hjálpa honum að gleymai: er ég maður, sem mæli með Aiku. Ef til vill átti hin rótgróna! listinni listarinnar vegna, kyn- andúð Liu á Japönum einhvern þáttafordómar koma þar hvergi þátt í því; hann vissi það ekki.' nærri.“.............. Ef afstaða Liu hafði einhver- Liu kveikti sér í vindlingi og áhrif á hann, þá var það í undir- tottaði hann, hugsi, um stund. vitundinni. „Notkun þin á orðinu „list“ í Hið sterkkryddaða sotangha< þessu sambandi, vekur áhuga baboy og tinolong manok ásamt. minn," sagði hann svo. „Væri ampolaya og bragðsterku ado- þér saraa þó þú skýrðir það bong voru eftirlætisréttir hans; nánar?" _ með ódýru víni og hrísgrjóna-1 „Væri þér sama þó við breytt- skál höfðu þessir réttir undra- um um umræðuefni?" verð áhrif. Eftir hvern slíkan „Já, ef þér er í raun og veru kvöldverð var honum hlýtt og kvöl að því, að tala um þetta. glatt í geði í heilan klukkutíma Þarna kemur maturinn og vín- að minnsta kosti. Framavonum ið.“ Þjónustustúlka lagði matinn hans og áhyggjum, já jafnvel á borðið hjá þeim og tvö stór Aiku, var þá þröngvað í ein- portvínsglös. Liu borgaði henni hvern afkima í hugskoti hans og bætti tíu sentum við í þjórfé. og kerskni og glaðværð gefið Síðan sagði hann eitthvað á rúm í staðinn. Hann varð ræðn- Filipseyjamállýzku við stúlkuna, ari og félagslyndari og ekki eins sem gerði hana vandræðalega uppburðarlaus og honum tókst og sneri sér við til að horfa á að læra nokkrar setningar i: eftir henní þegar hún gekk frá agalog, sem er aðaltunga Filips- þeim fram í eldhúsið. „Hún hef- eyjabúa, af vingjarnlegum og ur fallega kálfa, prýðilega. skrafhreyfum gestum í veitinga- Hvernig skyldi hún líta út í stofunni. Hann varð málkunnug- baðfötum? Að mínu áliti eru ur nokkrum portkonum, sem Filipseyjastúlkur bezt vaxnar af kunnu að meta glaðværð og Aika horfði á hann. Allt í einu þrýsti hún höndunum að andlitinu og sneri sér undan; axlir hennar titruðu eins og hún berðist við grátinn. Chiang kenndi aftur í brjósti um hana og sá eftir að hafa verið svona harðorður. 15. HLUTI »

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.