Fálkinn


Fálkinn - 24.01.1966, Blaðsíða 20

Fálkinn - 24.01.1966, Blaðsíða 20
HVAD GERIST ÞESSA VIKU Hrúturmn, 21. marz—20. apríl: Þetta ætti að geta orðið m.iög skemmti- les vika. Vinir þínir oe kunninE.Íar verða þér til ánæEÍu á íleiri en einn hátt. Þú verður varla fyrir vonbriEðum ef þú leitar álits þeirra á mikilvæEum málefnum. Nautiö. 21. avríl—21. maí: Þú skalt ekki láta h.iá líða að styrkia samband Þitt við þá sem á einhvern hátt Eeta verið þér h.iálpleEir við að koma í framkvæmd því sem aukið Eæti heiður þinn. Vertu sem mest á meðal fólks. Tviburarnir, 22. maí—21. júní: Þér berast miÖE EÓðar fréttir lanEt að oe Eætu þær haft í för með sér nokkra breytinEU á persónuleEum málefnum. Einn- ÍE er þetta miÖ£ hentusur timi til utan- landsferða. Ýmsar ný.iar leiðir opnast. Krabbinn. 22. júní—23. júlí: Svo virðist, sem þú s.iáir nú fyrir endann á mikilvæsu verkefni sem þú hefur la£t mikia áherzlu á að fá útki.iáð, verkefni sem mun einniE þýða breytinfiu á samei£inleE- um fiármálum við aðra. LjóniÖ, 2U. iúli—23. áqúst: Þú ættir að legE.Ía eyrun við því sem maki þinn eða félagi hefur til málanna að legEia, .iafnvel þótt þér finnist það stang- ast óþægilega á við þínar skoðanir. Þú munt síðar skilfa mikilvægi þess að vera sam- vinnuíús núna. Meyjan, 21. ánúst—23. sept.: Nú er um að gera fyrir þi£ að drifa áfram þau verkefni sem eru fyrirliEE.Íandi. Þú þarft að vísu að legg.ia á þig töluvert erfiði en það borgar sig. Góður samverkamaður gæti reynzt þér ómetanlegur, og sýndu að þú kunnir að meta það sem aðrir gera. Voqin, 21. sept.—23. okt.: Þér standa allar dvr opnar hvað val á tómstundaiðiu snertir því ekki er ölíklegt að þú fáir tíma til að sinna slíku. Fyrir þá sem ókvæntir eru er þetta tilvalið tímabil til stofnunar nýrra kvnna sem gætu leitt til hiónabands. DreTúnn, 21. okt.—22. nóv.: Þótt þú sért allur af vilia gerður til að vera fiölskyldu þinni til ánæE.Íu og aukinnar veliíðanar þá er eins og þú þurfir að sanna það áþreifanlega að Þar fvlgi hueur máli. Þú ættir að reyna að feEra heimilið. BoamaÖurinn, 23. nóv.—21. des.: Þú kemst ekki hiá því að taka eftir Því að ætting.iar þínir og nágrannar sækjast meira en endranær eftir félagsskap þínum og taka meira tillit til þín. Notaðu tímann til að skrifa eða tala í sima við þá sem bú hefur einu sinni verið i kunningsskap við en ekki séð um tima. Steinaeitin, 22. des.—20. janúar: Þeir sem eiga við f.iárhaESÖrðugleika að et.ia ættu ekki að slá á frest lausn þeirra mála, heldur notfæra sér hagstæðar afstöð- ur þessa viku til að koma reglu á hlutina. Hinir serri ekki eiga við vandamál að glíma ættu að reyna að auka tekiur sínar. Vatnsberinn, 21. janúar—19. febrúar: Þetta er eitthvert bezta tímabil ársins fyrir þig og ættir þú að notfáera þér það. Én það hefst ekkert með því að legg.ia árar í bát og bíða þess að hiutirnir komi synd- andi til manns. Ýmis persónuleg málefni þín og hugmyndir krefjast þess að Þú notir þetta góða tækifæri til athafna. Fiskarnir, 20. febrúar—20. marz: Notaðu þessa viku til að vinna úr feng- inni reynslu síðastliðið ár svo það megi verða þér til hiálpar við vandamál þin á þessu ári. Þú hefur þörf fyrir hvíld til að geta hugleitt málin. Ef einhver vina þinna er s.iúkur gerir þú vei að vitín LITAVER si auglýsir: Málningavörur í miklu úrvali: Gólfdúkur Gólfflísar * Veggflísar Veggdúkur Amerískar KENTILE gólfflísar — GLÆSILEGIR LITIR — LITAVER sf. Grensásvegi 22. Simi 30280 — 32262. Sendum heim. Sentlum gegn póstkröfu um allt land. LÁTIÐ OKKUR ÞVO ÞVOTTINN OG HREINSA FÖTIN. SÆKJUM — SENDUM. RORGARÞVOTTAIIIJSIR II.F. Borgartúni 3. Sími 10135. 20 FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.