Fálkinn


Fálkinn - 24.01.1966, Blaðsíða 12

Fálkinn - 24.01.1966, Blaðsíða 12
dralon þæreru ekki ad tala um síðustu dansæfingu í. umíerff: HekliS 22 MLaukiff í 4. og 5. Iiverja lykkju 4. umferff: Hekliff 26 Ml,aukiff í 5. og 6. hverja lykkju. 5. umfeiff: Heklið 30 Ml, aukiff f 6. og7. hverja lykkju. 6., 7., B„ 9., 10., 11., 12. umferff: 30 munsturlykkjur. 13. umferff: Heklið 15 munsturlykkjur, snúið viff og heklið 5 Ml til baka, snúið viff og heklið 4 Ml til baka, snúið við og heklið 3 Ml til baka, snúið viff og hekliff 2 Ml til baka, snúið viff og heklið 1 Ml, dragiff garniff f gegn og slitiff. Byrjið aftur við byrjun 15 lykkjanna og hekliff 5 Ml, snúiff viff og hekliff 4 Ml 0. s. frv. Bryddið síffan húfuna meff fastalykkjum (Fl) og geriff hnappagat öðrum megin, en setjiff hnapp hinum meg- in. Garn: 1 hespa Gefjunar- dralonsportgarn. Heklunál nr. 3-4 Fitjiff upp 5 loftlykkjur (II) og myndiff hríng meff þvl aff tengja fyrslu og síffustu lykkju saman með 1 keðiu- lykkju (Kl). 1. umferff: 1 Ll (ca 2 cm;, sláiff upp á nálina, hekl- Iff I hringinn jafnlanga lykkju, sláið upp á nálina, hekl- Iff i hringinn jafnlanga lykkju, sláið upp á nálina, hekl- ið þriðju lykkjuna I hringinn og dragið garnið síffan f gegnum allt saman, þá er komin 1 munsturlykkja (Ml). Endurtakið 8 sinnum (9 Ml) og tengiff saman meff keðjulykkju I lok hringsins. 2. umferð; Hekliff 18 Ml. aukiff I hverja lykkju Veljid vandad garn- veljid -DRALON sportgarnid BRL'ÐHJÓINIABOLLIIVM Einhvern veginn hefur mað- ur alltaf haft á tilfinningunni að afrísk hjónavígsla og nauta- prang sé eitt og hið sama. Að minnsta kosti hefur manni ver- ið sagt, að þar suður frá sé hægt að kaupa sér kvenfólk fyrir svo og svo marga bola og þar með basta. En hérna er sem sé mynd af hámoderne brjúðhjónum suður í þeirri svörtu Afríku. Þau standa á kirkjutröppuin, rétt eins og þau hefðu látið gifta sig í Árbæjarkirkju og prúðbúnir vinir og ættingjar allt um kring. Myndin er af hinum 22ja ára gamla Guil- laume Houphouet — Boigny, syni forseta Fílabeinsstrandar- innar og tvítugri brúður hans, sem heitir Christiane Hervé — Dupenher og er frænka forseta Togo. Tshombe, forsætisráð- herra Kongó, sem eitt sinn var, gaf þeim brúðargjöf, en hvað það var, er ríkisleyndarmál. Áfangastaðurinn í brúðkaups- ferðinni er einnig ríkisleyndar- mál. 12 FÁLKINN Það er ár og vika síðan Francoise Sagan hefur sent frá sér skáldsögu, en nú vinnur hún af kappi að næsta meistaraverki(?) sínu. Hún hefur sezt að á Suður- Frakklandi ásamt 3ja ára gömlum syni sínum, Denis, til að njóta næðis við rit- störfin. Ljósmyndarar virð- ast þó ekki hafa truflandi áhrif á hinn skapandi anda listakonunnar og er hún fús til að snúa sér á alla kanta þeim til hagræðis. Hér er hún við sína bókmenntalegu iðju. * Mikið hefur gengið á fyr- ir Sukarno Indónesíuforseta að undanförnu. Byltingar hafa verið gerðar bæði með honum og móti og sannast að segja hefur staða hans í ríkinu verið býsna óljós á stundum. En þegar hann stendur ekki í stórræðum heima fyrir, ferðast hann um og sýnir sig og skoðar þá gjarna fallegt kvenfólk í leiðinni. Forsetinn er sagður kvenhollur í betra lagi. Ann- ars er hann kvæntur jap- anskri konu og hér á mynd- inni er hann ásamt henni í París fyrir skemmstu og þar lét hann svo lítið að leyfa götuteiknara að spreyta sig á sinni æruverðugu persónu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.