Fálkinn


Fálkinn - 24.01.1966, Blaðsíða 10

Fálkinn - 24.01.1966, Blaðsíða 10
Frú Rhoda Brecker eignaðist fjórbura eftir meðhöndlun hjá Gemzell. EKKERT BARN EÐA ■ ■ ALLTOF MORG Carl — Axel Gemzell prófessor, hvers rann- sóknir hafa gefið fjölda barnlausra kvenna nýja EFTIR JOHAN DEPPA í FYRSTUNNI var það álit- ið kraftaverk, sem fyllti óbyrj- ur nýrri von. Með aðstoð nýrr- ar hormónameðhöndlunar, urðu konur, sem ekki hafði tekizt að eignast börn, ófrísk- ar. En allt í einu kom í ljós, að það var maðkur í mysunni. Tvær konur, hvor sínu meg- in á hnettinum, ólu af sér fimmbura eftir hormónameð- höndlunina og þá upplýsti sænski læknirinn, sem átti upptökin að meðhöndluninni, að einn af sjúklingum hans hafði átt sjö börn á einu og sama árinu, — öll andvana. Og vitnisburðir frá starfsbræðrum hans víðsvegar að úr heiminum, sögðu frá fjórburum, þríburum og tvíburum — eða í stuttu máli: Óvenjulega mörgum fleirburafæðingum hjá konum, sem fengið höfðu meðhöndlun samkvæmt uppskrift hins sænska læknis með þessum „hormóni vonarinnar“. Maður verður að horfast í augu við þá staðreynd, að þessi 10 FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.