Fálkinn


Fálkinn - 24.01.1966, Blaðsíða 37

Fálkinn - 24.01.1966, Blaðsíða 37
þannig að fleiri en eitt egg losna og fyrir kemur að fleiri en eitt, allt frá tveimur upp í fimm eða jafnvel fleiri, frjóvg- ast og afleiðingin verður óhjá- kvæmilega fleira en eitt fóstur. Gemzell segir að margir sjúklingar leiti til sín hvað eft- ir annað. Þó að hægt hafi verið að koma egglosi af stað einu sinni, þarf það ekki endilega að þýða, að ófrjósemin hafi ver- ið yfirunnin til fullnustu. Áðferð Gemzells er ekki sú eina, sem borið hefur árangur í tilfjellum sem þessum. Dr. 'Pie;tro Donini, lífeðlisfræðingur við ítalskt læknafyrirtæki hef- ur fullkomnað hormónameð- höndlun, sem hefur verið notuð ’ með ágætum árangri í Banda- ríkjunum og evrópskar tilraun- ir með hana hafa gefið góða rai^n. Hinn 54 ára gamli Don- ini, sem er lærður í efnafræði og lyfjafræði frá háskólanum í Bologna, hóf rannsóknir á ó- frjósemi árið 1949. Það var hann, sem komst að gagnsemi gonadotriphin hormónsins, sem unninn er úr þvagi þungaðra kvenna. Hormón þessi er nú framleiddur af Cutter efna- fræðistofnuninni í Berkerly í Kaliforníu undir nafninu Per- gonal. Rannsóknir beggja vegna At- lantshafsins miða að því, að finna hæfilegt magn lyfsins, til að geta haft stjórn á þungun- inni, þannig að hægt sé að minnka hættuna á fleirbura- fæðingum. Dr. John McLeod, dósent í líffærafræði við lækn- isfræðideild Cornell háskólans í Bahdaríkjunum lætur hafa þetta eftir sér: — Þess er ekki langt að bíða, að við finnum rétta skammtinn, en þangað til verð- Ur að nota hormóninn með »ýtrustu varkárni. Hættan af varfærnislausri notkun hormónsins er ekki að- ein? fólgin í fleirburafæðingun- ‘ um, heldur getur einnig mynd- ast utanlegsþykkt. Allar bandarískar konur, sem taka þátt í tilraunum, eru ekki leyndar þeirri staðreynd að möguleikarnir á fleirbura- fæðingu eru einn á móti tveim- ur. Konurnar verða að vera á sjúkrahúsinu í helming hvers mánaðar til meðhöndlunar og rannsóknar og hver rannsókn getur staðið yfir svo mánuðum skiptir. Þrátt fyrir alla þessa van- kanta, er sex mánaða biðlisti við Colombia Presbeteryan Medical Center, þar sem dr. McLeod starfar. Brezkir læknar vinna að Allur bakstur betrí með Jurta smjörllki 175 gr Jurta-smjörlíki 1/2 I mjólk 175 gr hveitl (sigtað) 1/4 tsk salt 2 tsk sykur 4-5 egg (eftir stærð) jurta REYNIÐ ÞESSAR FRÁBÆRU JURTA- BOLLUR hlitið mjólkina og Jurta-smjörlíkið að suðu- marki, setjið hveitið, sykurinn og saltið í og hrærið mjög vel. Deigið kælt, látið í skál og eggin látin í, eitt og eitt, hrært vel á milli. Setjið deigið með skeið á vel smurða plötuna. Bakist í 45 mín. við góðan hita (375° F eða 190° C). Varizt að opna ofninn fýrstu 35 mín. Sem fyllingu í bollurnar má nota t.d. rjóma og sultu, rækju jafning eða. salat og ís. * Þér þufið að • reyna Jurta-smjörlíki • • til að sannfærast um gæði þess. sams konar rannsóknum og þeir bandarísku. Þeim hefur tekizt að framleiða gonado- trophin úr líkum, en tilfinnan- leg mótstaða hefur valdið þvi, að lyfjabúðir hafa ekki nægar birgðir af hormóninum. Brezk- ir siðir leyfa tæpast að nokkuð sé nýtt úr líkum, sem síðan sé selt út úr lyfjabúðum eftir með- höndlun á efnafræðistofum. Nú er farið að framieiða gonadotrophin úr konum, sem komnar eru úr barneign. Það er notað í tilraunaskyni á sjálf- boðaliða, jafnhliða því að aðr- ar teguridir hormónans eru not- aðar í Svíþjóð, m. a. til saman- burðar. Þrátt fyrir að gonadotrophin meðhöndlunin sé enn á til- raunastigi, að þvi er mennsk- as verur snertir, hefur það ver- ið notað á dýr í næstum tíu ár — einmitt vegna þess að það leiðir til fleirburafæðinga og borgar sig hvað skepnuhaldi viðvíkur. Hormóninn, sem not- aður er á dýrinu, fæst úr blóð- rás frjósamra kvendýra, en þær framleiða hormóninn í móðurlífinu. Brezkir vísinda- Framh á bls. 41. í JURTA-smjörlíki eru nötuð þessi hráefni: Fljótandi baðmullarfræsolía, hert jarðhnetuolía, hert kökosfeiti, kókosfeiti, soyabauna-lecithin, jurta-bindiefni, jurtalitur, undanrennuduft, salt, vatn, kartöflumjöl, sítrónusýra, bragðefni og A- og Dj-vítamín. í hverju grammi JURTA* smjörlíkis eru 30 einingar af A- og 3 einingar aí Di-vítamíni. ___________ FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.