Fálkinn


Fálkinn - 31.01.1966, Blaðsíða 20

Fálkinn - 31.01.1966, Blaðsíða 20
HVAÐ GERIST ÞESSA VIKU Hrúturinn, 21. marz—20. avríl: Einhver.iir vinir þínir munu koma fram vio þig á annan hátt heldur en þú hefur búist við af þeim. Þú ættir að grennslast fyrir um hvað veldur þessari breytingu, og ef það er eitthvað, sem þú getur lagað þá skaltu vera samvinnufús. Nautiö, 21. avril—21. maí: Hafir þú ekki komið í verk að fá breytt til batnaðar starfsaðstöðu þinni hefur þú enn tækifæri til þess. Hafir þú góðar hug- myndir í f.iármálunum skaltu leita álits h.iá beim sem n.ióta sérstaks álits og geta verið þér h.iálplegir. Tvíburarnir, 22. maí—21. júní: Notfærðu Þér nú hve Þú ert fl.iótur að taka ákvarðanir þegar þú færð að vita um ágætt tækifæri tii að koma störfum þínum vel á veg. Samband þitt við þá sem búa fiarri þér er það sem Þú ættir nú að legg.ia áherzlu á að viðhalda. Krabbinn, 22. júní—23. júlí: Þú ættir að taka Þig til og skipulegg.ia betur f.iármálin þannig að útkoman verði hagstæðari en síðastliðið ár. Þú ættir að sleppa því i ár að viða að Þér miklu af hlutum, sem þú hefur lítið sem ekkert með að gera. Sem sagt vera á allan hátt hagsýn. Ljónið, 2i. júlí—23. áaúst: Maki þinn eða félagi er góður ráðg.iafi þegar um er að ræða metnaðarmál ykkar beggia. Vertu ekki of stoltur til að gott samstarf megi takast milli ykkar, iafnvel þótt þú hafir ekki átt frumkvæðið. Meyjan, 21,. ácjúst—23. sevt.: Hvaða atvinnu sem þú stundar er þér nauðsynlegt að endurskipulegg.ia hana. Úti- lokaðu ekki samstarfsmenn þína sem einnig munu n.ióta góðs af ný.iu skipulagi. Ef heils- an er ekki I lagi þá ættir þú að fá það bætt sem fyrst. Voc/in, 21,. sept.—23. okt.: Ferðalög og skemmtanir eru þér m.iög að skapi þessa stundina og er ekkert í vegin- um fyrir því að þú látir það eftir þér. Þér yngra fólk verður þér til mestrar ánæg.iu og skaltu leita sem mest eftir sambandi við það. Drelcinn, 21,. okt.—22. nóv.: Einhver þreyta virðist sæk.ia að þér og þú hefur löngun til að taka lífinu með ró. Komdu málunum þannig fyrir á heimili þínu að þú getir notið þess næðis sem þú þarfnast. Heppilegt er bó að skemmta sér eitthvað um helgina. Boc/maÖurinn, 23. nóv.—21. des.: Með heimsóknum eða bréfaskriftum til vina og ætting.ia gætir þú komið ýmsu góðu til leiðar. Taktu ekki of nærri þér þótt maki þinn eða félagi sé þér ekki sam- mála um hvernig þú skipuleggur dagleg störf þín. Forðastu allt Þras. Steinc/eitin, 22. des.—20. ianúar: Það þýðir lítið að sit.ia auðum höndum og láta f.iármálin reka á reiðanum. Notaðu þessa viku til að finna út á hvern hátt hagkvæmast er að haga peningamálunum og finna ný.iar leiðir I þeim málum. Sýndu að þú sért I eðlinu hagsýn. Vatnsberinn, 21. janúar—19. febrúar: Þessa viku mun allt ganga þér í haginn ekki síður en síðastliðna viku. Þú munt fá tækifæri til að n.ióta alls hins bezta nú. Þetta er heppilegur tími til alls kyns skemmtana og tómstundaiðiu. Fiskarnir, 20. febrúar—20. marz: Þú átt í dálitlum erfiðleikum með að ákveða hvað helzt er að gera til lausnar aðkallandi málefnum og þá sérstaklega þeim er varðar fiölskyldu þína. Samt leys- ist það ekki með Því að fyllast öfund I gprð þeirra sem þú heldur að hafi það betra en þú. að endurtaka sýninguna hvað eftir annað. Sýnið stillingu og rósemi, hvað sem á dynur — þetta er ómetanleg regla. Kanna og diskur, sem ekki velta eru gagnleg hjálpartæki, sömuleið- is óvaltur stóll. Einnig er skvn- samlegt að leggja plastábreiðu undir stól barnsins og binda á það stóran smekk, sem sé kyrfi- lega festur á þeim stað, sem mittið myndi vera, ef það hefði eitthvert mitti. Að lokum eitt. Sé barnið í raun og veru orðið leitt á að borða eða auðsjáanlega búið að fá nóg, þá er betra að láta það gott heita, taka diskinn burt og leyfa barninu að fara niður úr stólnum. Þá eru miklu meiri líkur til þVess að það borði næstu mál- tíð með góðri lyst. Bæði verð- ur það þá að líkindum orðið svangt og svo hafa ekki verið vaktar hjá því fjandsamlegar tilfinningar gagnvart mat og máltíðum. Ástrík og þolinmóð móðir hefur séð fyrir því. Hún veit, að matarlystin mun koma með tímanum, eins og borðsið- irnir. Þangað til er það ánægj- an yfir máltíðunum, sem skiptir mestu máli og sem allt hitt byggist á. LÁTIÐ OKKUR ÞVO ÞVOTTINN OG HREINSA FÖTIN. SÆKJUM — SENDUM. BORGARÞVOTTAHIISIÐ n.F. Borgartúni 3. Sími 10135. • Þegar baritíð Framh. af bls. 18. harnið á öðru aldursári hefur vakandi áhuga á* öllu öðru en einmitt að borða matinn á disk- lnum sínum. Til dæmis hefur það afar gaman af að hræra duglega í honum með höndun- um, skófla honum upp og fleygja honum á gólfið. Eða að hvolfa diskinum með öllu á yfir nýþvegið höfuðið á sér. Það sem meira er, þessar til- færingar vekja gjarnan áköf viðbrögð hjá móðurinni, því að hún mun annaðhvort verða fokvond eða langa til að velt- ast um af hlátri. En æskilegast væri, að hún gæti bælt hvoru- tveggja þessi viðbrögð og sýnzt róleg og ósnortin. Vegna þess að reiði gæti vel komið af stað þeirri rás viðburðanna, sem hún er að reyna að stöðva og skapað samband milli matar og illinda í huga barnsins. Hlátur myndi aftur á móti hvetja þorparann litla til þess 20 FÁLKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.