Fálkinn


Fálkinn - 31.01.1966, Blaðsíða 33

Fálkinn - 31.01.1966, Blaðsíða 33
f sumt KAMAR KOSTAR CHAPLIIM Chaplin gamli er ekki alveg upp úr því vaxinn að tala við blaðamenn. Nýlega hélt hann mikinn blaða- mannafund í London í tilefni af því að hann hefur skrifað handrit að kvikmynd, þar sem Sophia Loren og Marlon Brando eiga að fara með aðalhlutverkin. Gamli maðurinn hefur ekki sent frá sér mynd í níu ár og þessi verður kostuð af bandarískum aðilum, en Chaplin yfirgaf Bandaríkin fyrir mörgum árum, með þeim orðum að þangað kæmi hann aldrei fram- ar. Kannski er þetta fyrsta skrefið til sátta? Gamla konan hér á myndinni, er það sem maður myndi kalla sérvitur í vali viðfangsefna. Hún rekur elliheimili fyrir gamla asna. Einhverjir myndu nú segja að hún hljóti sjálf að vera „gamall asni“ — en það þarf ekki endilega að vera. Konan heitir Violet Philpin og er titluð „miss“ sem bendir til að hún hafi aldrei verið manni gefin. Hún er 63ja ára og brezk að þjóðerni. Elliheimilið hennar er hið eina sinnar tegundar í Bretlandi og sennilega í öllum heiminum. Eitt enn: Öll venjuleg elliheimili fá með- gjöf með vistfólki sínu, en ungfrú Philpin verður að kaup vistasna sína dýrum dómum. Fyrirtækið er því ekki sem traustast fjárhagslega séð. Fást utan Reykjavíkur: Akranes: Verzlunin Huld Borgarnes: Kaupfélag Borgfirð- inga Ólafsvík: Verzlunin Sunna Stykkishójmur: Verzlun Sigurðar Ágústssonar ísafjörður: Verzl. ísól — Verzl. Iðunn Sauðárkrókur: Verzlunin Skemman Akureyri: K.E.A. — Amarobúðin — Verzl. Drífa Fást í Reykjavík: OCULUS, Austurstræti LONDON, Austurstræti STELLA, Bankastræti VERA, Hafnarstræti AÐALBÚÐIN, Lækjar- torgi TÍBRÁ, Laugavegi GYÐJAN, Laugavegi SÍSÍ, Laugavegi ÞORSTEINSBÚÐ, Snorra- braut TEDDÝBÚÐIN, Lauga- vegi Siglufjörður: Verzlunin Tún- gata 1 Dalvík: Verzlunin Höfn Húsavík: Kaupfélag Þingeyinga Verzlunin Askja Neskaupstaður: Verzlunin Fönn Hafnarfjörður: Verzlun Bergþóru Nýborg Keflavík: Verzlunin Fons — Verzlunin Edda — Verzlunin Steina — Verzlunin Þorsteins- búð Heimsfrœgt vörumerki (Forðist eftirlíkingar) HEILDSÖLUBIRGÐIR: NATURANA-umboðiS Laufásvegi 16. — Sími 18970.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.