Fálkinn


Fálkinn - 31.01.1966, Blaðsíða 39

Fálkinn - 31.01.1966, Blaðsíða 39
 af 2 1., sem eftir eru eftir síð- ustu raglanúrtökuna. Ermar: Fitjið upp 47 1. á prj. nr. 3% og prjónið 5 cm brugðningu eins og á bakinu, aukið út í síðustu umf. 1 snúna 1. í bandinu eftir 6. hverja 1. 7 sinnum (= 54 1.) Mynstrið prjónað á prj. nr. 4, aukið út hvorum megin í 8. hverri umf. 11 sinnum. Þegar ermin er 32 cm (96 umf.) frá brugðningu er fellt af fyrir raglan eins og á bakinu. Fellið af 10 1., sem eftir eru. Frágangur: Pressað lauslega á röngunni. Saumarnir saum- aðir saman. Takið upp á sokka- prj. nr. 3y2 97 1. í kringum hálsinn og prjónið brugðningu 1 sl., 1 br. (prjónað fram og aftur, klofið fyrir miðju að framanverðu). Prjónið 2 cm á Prj. nr. 2Vz og 5 cm á prj. nr. 4. Fellt af sl. og br. Röndótt peysa á 8 - 10 ára Efni: Nál. 250 g dökkbrúnt, 150 g ljósbrúnt, 100 g grænt og 50 g hvítt frekar gróft garn. Prjónar nr. 3% og 4. Mynstrið (patent): 1. umf.: kantl., -f sl. upp á, 1 br. laust fram af, 1 sl. -j- endurtekið frá H----1- endað á sl. upp á, 1 br. laust fram af, kantl. 2. umf.: kantl. -j- prjónið lausu 1. og bandið sem slegið var upp á, slétt saman (= 2 sl. sm.), sleg- ið upp á 1 br. laust fram af -j-, endurtekið frá -j----\- endað á 2 sl. sm., kantl. 3. umf.: kantl. + slegið upp á, 1 br. laust af, 2 sl. sm. +, endurtekið frá -j----j- endað á slegið upp á, 1 br. laust fram af, kantl. Endurtakið 2. og 3. umf. Randamynstrið: 2 umf. hvít- ar, 6 umf. grænar, 2 umf. hvít- ar, 8 umf. ljósbrúnar, 2 umf. hvítar, 2 umf. grænar, 2 umf. hvítar, 12 umf. dökkbrúnar. Endurtakið þessar 36 umf. 17 1. og 42 umf. = 10X10 cm. Bakið: Fitjið upp 65 1. með dökkbrúnu á prj. nr. 3+ og prjónið 3 cm brugðningu 1 sl., 1 br. Sett á prj. nr. 4, rendurn- ar og mynstrið prjónað, þar til síddin er 26 cm frá brugðn- ingu (110 umf.). Takið úr 1 1. hvorum megin í 2. hverri umf. 9 sinnum og 4. hverri umf. 10 sinnum fyrir raglan. Prjónið með brúnu á prjón nr. 3% 3 cm brugðningu með 27 1., sem eftir eru, jafnframt er 11. tekin úr hvorum megin í 2. hverri umf. 3svar. Fellið af 21 1., sem eftir eru sl. og br. Framstykkið: Prjónað eins og bakið. Ermar: Fitjið upp 41 1. með dökkbrúnu á prj. nr. ZVz og prjónið 5 cm brugðningu eins og á bakinu. Sett á prj. nr. 4 og rendurnar og mynstrið prjónað. Aukið út hvorum megin í 20. hverri umf. 3svar og í 18. hverri umf. 4 sinnum. Þegar ermin er 34 cm (146 umf.) frá brugðningu, er tek- ið úr fyrir raglan eins og á bakinu. Prjónið 3 cm brugðn- ingu með dökkbrúnu á 17 1. sem eftir eru, tekin úr 1 1. hvorum megin í 2. hverri umf. 3svar. Fellið 111. sem eftir eru af sl. og br. Frágangur: Allir saumar saumaðir saman.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.