Fálkinn


Fálkinn - 20.06.1966, Blaðsíða 2

Fálkinn - 20.06.1966, Blaðsíða 2
HEIMILIÐ ER HORNSTEINNINN Hinar öru breyfingar í þjóðfélaginu á undanförnum órum gera þær kröfur til íslenzkra tryggingafélaga, að þau veiti hverjum almennum borgara kost á víðtækri tryggingaþjónustu. Samvinnutryggingar hafa fró upphafi leit- azt við að móta starf sitt og stefnu með hliðsjón af þessu og hafa verið í fararbroddi íslenzkra tryggingafélaga í nær 20 ór. Sérstök óherzla hefur verið lögð ó að veita hagkvæmar tryggingar, til að létta fjórhagslega erfiðleika heimilanna, vegna óvæntra atburða. í bæklingnum „HEIMILIÐ ER HORNSTEINNINN“ er bent d þær tryggingar, sem vér bjóðum nú hverju heimili og mun hann verða sendur í pósti til allra, sem þess óska. HEIMILI Heimilistrygging tryggir innbúið fyrir tjónum af völdum bruna, vatns, innbrota og þjófnaðar. Húsmóðirin og börnin eru slysatryggð gegn varanlegri örorku og óbyrgðartrygging fyrir alla fjölskylduna er innifalin. Heimilis- trygging kostar fró kr. 300,00 ó óri.___________________________________________________________________ Auk hinnar lögboðnu óbyrgðartryggingar bjóðum vér hagkvæma KASKOTRYGGINGU þar sem billinn er tryggður fyrir skemmdum af völdum órekstra, skemmda í flutningi þjófnaðar og bruna. Hin nýja ÖF-TRYGGING er slysa- trygging ó ökumanni og farþegum og er veitt endurgjaldslaust til nýrra bifreiðaeigendg til 1. maí n. k._ Samkvæmt landslögum eru öll hús ó landinu brunatryggð. Vér bjóðum einnig ýmsar frjólsar húsatryggingar bæði fyrir einbýlis- og fjölbýlishús. VATNSTJÓNSTRYGGINGAR, ÁBYRGÐARTRYGGINGAR, GLERTRYGGINGAR og FOKTRYGGINGAR eru þær tryggingar, sem margir húseigendur taka nú orðið._________________________________ Ahættulíftrygging er það form líftrygginga, sem bezt hentar í löndum, sem ótt hafa við verðbólgu að stríða. Tryggingin greiðist einungis út, ef hin tryggði deyr innan viss aldurs og iðgjöld eru lóg. Auk þess bjóðum vér eldri form líftrygginga m. a. SPARILlFTRYGGlNGAR, SPARI- og ÁHÆTTULlFTRYGGINGAR, HÓPLlFTRYGGINGAR, BARNALlFTRYGGINGAR, og SLYSATRYGGINGAR. BÍLL HÚS LÍF SAMVIINNUTRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38500

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.