Fálkinn


Fálkinn - 20.06.1966, Blaðsíða 14

Fálkinn - 20.06.1966, Blaðsíða 14
Prins Karim, Aga Khan IV, er andlegur leiðtogi tuttugu mill- jóna Múhameðstrúar- manna sem búa í Pak- istan, Indlandi, Aust- urlöndum nœr og fjœr og Afriku. En auk þess sem hann er for- ystumaður þeirrar greinar Múhameðstrú- arinnar sem kallar sig Ismailíta er hann séður fjármdlamaður, menntaður hjá vest- rœnum þjóðum. I hon- um mœtast tveir heimar, austrið og vestrið, og þar hefur ekki ávallt verið um friðsamlega sam- búð að rœða. í þessu viðtali svarar hann hreinskilnislega ýms- um spurningum fransks blaðamanns um líf sitt og starf, trú og stjómmál. Hafið þér aldrei á tilfinn- ingunni, að þér séuð álitinn vera einhvers konar dular- full ævintýrapersóna þegar þér eruð innan um vestrænt fólk? Nei, til þess hef ég ekki fundið. Þér eruð trúartákn Ismai- líta? ' Já. Frá því að afi minn, Aga Khan III, lézt, hef ég verið boðberi Noor — orðið 14 FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.