Fálkinn


Fálkinn - 20.06.1966, Page 14

Fálkinn - 20.06.1966, Page 14
Prins Karim, Aga Khan IV, er andlegur leiðtogi tuttugu mill- jóna Múhameðstrúar- manna sem búa í Pak- istan, Indlandi, Aust- urlöndum nœr og fjœr og Afriku. En auk þess sem hann er for- ystumaður þeirrar greinar Múhameðstrú- arinnar sem kallar sig Ismailíta er hann séður fjármdlamaður, menntaður hjá vest- rœnum þjóðum. I hon- um mœtast tveir heimar, austrið og vestrið, og þar hefur ekki ávallt verið um friðsamlega sam- búð að rœða. í þessu viðtali svarar hann hreinskilnislega ýms- um spurningum fransks blaðamanns um líf sitt og starf, trú og stjómmál. Hafið þér aldrei á tilfinn- ingunni, að þér séuð álitinn vera einhvers konar dular- full ævintýrapersóna þegar þér eruð innan um vestrænt fólk? Nei, til þess hef ég ekki fundið. Þér eruð trúartákn Ismai- líta? ' Já. Frá því að afi minn, Aga Khan III, lézt, hef ég verið boðberi Noor — orðið 14 FALKINN

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.