Draupnir - 01.05.1902, Blaðsíða 5
V
1. Konungurinn ætlar sér fraraar öllu öðru að að-
stoða heilaga kirkju og kennar þjóna og halda
við líði öllum hennar hlunnindum, hvert heldur
sem þau eru veitt henni af páfanum eða afhin-
' um fyrri konungum og furstum.
2. Hvorki má konungurinn sjálfur eða nokkrir af
hans hálfu, skifta sér af kjörum biskupa eða
preláta, eða að þröngva nokkrum iun á eignir
kirkjunnar, þvert á móti hennar rótti og frjáls-
ræði, að fráskildum þeim prestsetrum, sem liggja
undir kóng og krúuu, og enginn má hafa undir
höndum eignir kirkjunnar nema þeir sé inn-
fæddir og hæfir til þess.
3. Hvorki má konungur sjálfur eða nokkurr verz-
legur dómari dæma þau mál, sem heyra undir
kirkjuna og hentiar þjóna um eignir, sem henni
hafa hlotnast með einltaleyfi eða gamalli hefð.
011 þess kyns mál skulu dæmast á kirkjuþingi.
4. Hjónar kirkjunnar mega heldur ekki taka þátt
i nokkrum sem hezt verzlegum sökum fram ytir
það, sem lög og réttur kirkjunnar fyrir skipar.
5. Hvorki má konunguriun eða hans embættamenn
svifta eða veita embætti þjónum kirkjunuar eða
landsetum henuar, og ekki má hann heldur
leggja á kirkjur eða klaustur nokkra skatta eða
kvaðir. (Noregs kirkjusaga bls. 578).
JÞetta er orðið uokkuð langt mál, en það mátti
ekki undanfellast, þar sem það er sá lykill, sem
opnar hið dular fulla, og mörgum kann að finnast
óréttláta vald, sem katólskur klerkalýður tók sór á
þessu tímabili, því svona hljóðuðu þá landslögin,