Draupnir - 01.05.1902, Blaðsíða 24
24
DRAUPNIR.
inn, herðarnar og síðan ber. Hér nm bil á
miðri götunni lá leið þeirra fram hjá útibúri
einu, án efa var það kvennabúr, sem heyrði til
einhverjum tignum og rikum borgara, út úr
])eim fáu gluggagötum sem á því voru skeinút
til þeirra birta af lamjialjósi. Hipyllos nam stað-
ar og hafði ekki augun af Ijósinu. Það hefir
blotið að hafa i sér fólgið eitthvert töfraafl fyr-
ir hann. Eins og þegar einhver mikil og liul-
in gleði mætir manninum þá talar hann íleira
en hann á vanda til, Hipyllos klappaði á herð-
arnar á gamla þrælnum sínum og sagði-
„Myrmax ! Veiztu hvaðan þetta Ijós kemur?“
og án þess að bíða eft.ir svari bætti hann við.
„Það kemur úr kvennabúri Klytiasar, þar býr
hin fegursta mær, sem til er í Aþenuborg“.
Myrrnax gapti og starði hissa á Hipyllos
„Herra minn! herra minn!“ stamaði hann upp.
„Hvað hefirðu í hyggju?“ Hipyllos tók ekkert
eftir hvað hann sagði, en Myrmax var hræddur
um að herra sinn mundi ætla að gera eitthvert
glappaskot og hann vissi, að ef einhver borgari
gerði sig sekan í einhverju þess háttar og vildi
svo ekki kannast við það, kom það fyrir á
stundum að hann varð að láta pynta einhvern
af þrælum sínum, því lögin gerðu ráð fyrir að
þrællinn inundi bera vitni á móti eiganda sín-
um, ef hann gerði það ekki þá var hann við-
urkenndur að vera saklaus.