Draupnir - 01.05.1902, Blaðsíða 21

Draupnir - 01.05.1902, Blaðsíða 21
DRATJPNIR. 21 Elín sendi henni óhýrt augnatillit. Ari stóð upp, rétti Elínu höndina að skilnaði og sagði stillilega: „Eg fer nú að finna prestinn, en mundu að ]>að er aðeins bóndi, sem ])ú hefir gefið hjúskaparloforð ])itt“. „Eg man ]>að helzt til vel“. svaraði hún, „þó ekki minntir þú mig á það“. „Svona ætla þá draumar rnínir að ráð- ast“. — En ráðningu þeirra, sá hún ekki fyrir. að þessu sinni. [Framh].

x

Draupnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Draupnir
https://timarit.is/publication/357

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.