Draupnir - 01.05.1902, Page 21

Draupnir - 01.05.1902, Page 21
DRATJPNIR. 21 Elín sendi henni óhýrt augnatillit. Ari stóð upp, rétti Elínu höndina að skilnaði og sagði stillilega: „Eg fer nú að finna prestinn, en mundu að ]>að er aðeins bóndi, sem ])ú hefir gefið hjúskaparloforð ])itt“. „Eg man ]>að helzt til vel“. svaraði hún, „þó ekki minntir þú mig á það“. „Svona ætla þá draumar rnínir að ráð- ast“. — En ráðningu þeirra, sá hún ekki fyrir. að þessu sinni. [Framh].

x

Draupnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Draupnir
https://timarit.is/publication/357

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.