Draupnir - 01.05.1902, Blaðsíða 7

Draupnir - 01.05.1902, Blaðsíða 7
Jón biskup Arason. Ásby rgi. „Drottins hönd þeim vörnum veldur; vittu barn, sú hönd er slerk! gat ei nema Guð og eldur gjört svo dýrðlegt furðuverk. ■J. H. inn í skeifumyndaða hamrasaln- :m Asatrúarmenn hugðu vera hóf- Sleipnis hins fráa fóks himna- er hann átti að hafa myndað í jarðveginn, ])á hann ]iaut; yfir jörðina í hamför sinni, liggur hin einkennilega fagra slýgræna tjörn með hinum fögru margháttuðu litbreyting- um, sem skógurinn og hamrabeltið uppi yfir nteð öllum sínum klettum, stöllum og grastóm varpa á hana. Fram með henni standa björg og klettar á víð og dreif eins og hermenn á verði innbyrðis sundurþykkir — innbyrðis þráttandi um það, hverjum þeirra hafi hlotnast hin ypparsta staða til að halda vörð umhverfis fNNST um, s mark guðsins Öðin

x

Draupnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Draupnir
https://timarit.is/publication/357

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.