Draupnir - 01.05.1902, Blaðsíða 7
Jón biskup Arason.
Ásby rgi.
„Drottins hönd þeim vörnum veldur;
vittu barn, sú hönd er slerk!
gat ei nema Guð og eldur
gjört svo dýrðlegt furðuverk.
■J. H.
inn í skeifumyndaða hamrasaln-
:m Asatrúarmenn hugðu vera hóf-
Sleipnis hins fráa fóks himna-
er hann átti að hafa myndað í
jarðveginn, ])á hann ]iaut; yfir jörðina í hamför
sinni, liggur hin einkennilega fagra slýgræna
tjörn með hinum fögru margháttuðu litbreyting-
um, sem skógurinn og hamrabeltið uppi yfir
nteð öllum sínum klettum, stöllum og grastóm
varpa á hana. Fram með henni standa björg
og klettar á víð og dreif eins og hermenn á
verði innbyrðis sundurþykkir — innbyrðis
þráttandi um það, hverjum þeirra hafi hlotnast
hin ypparsta staða til að halda vörð umhverfis
fNNST
um, s
mark
guðsins Öðin