Draupnir - 01.05.1902, Blaðsíða 32
32
DRAUPNIR.
•arlaust mannabústaðir ])ví hér um bil 20 áln-
um fyrir ofan alfara veginn sáust gegnum 20
—30 litlar smugur á berginu Ijósglampar. Þess-
ar tvísettu lioluraðir sjást enn ]>á, og fyrir inn-
an þær voru þá, og eru enn ])á, nokkrir æfa-
gamlir steinklefar, og hefir enginn allt til þessa
tíma getað uppgötvað hvenær þeir voru búnir
til, því fyrir tuttugu og fjórum öldum var ekki
hægt að geta sér til hverjar höndur hefðu unn-
ið að því að klappa þá út í bergið, eða hverra
jarðnesku leifar hefðu orðið þar að dufti — ef þeir
hafa þá verið notaðir fyrir grafjirór. En þeg-
ar hér er komið sögunni voru þeir hafðir fyrir
dýflissur, og margur, sem dæmdur var til dauða
varð þarna — þaðan sem ómögulegt var að
flýja - að tæma eiturbikarinn.
Þegar Hipyllos heyrði angistarveinið ílaug
honum í hug að hinir „ellefu“ einmitl um sólsetrið
voru vanir að ganga í fangelsið til að leysa
hlekkina af þeim, sem var dæmur til dauða,
■og tilkynna honum jafnframt dauðasinn. Saka-
maðurinn laugaði sig þá, að því húnu varð
liann að tæma eiturbikarinn og ganga um gólf-
ið í þessum þröngva klefa þar til fætur hans
urðu kaldar, þá átti hann að leggjast uppi bæl-
ið þekja sig með klæðum og þannig að híða
■dauða sins.
[Framh.]