Ljósberinn - 01.04.1947, Qupperneq 17

Ljósberinn - 01.04.1947, Qupperneq 17
6. „Ó,b enna kaslula verðum við að skoða!“ lirópar María, þegar báturinn smýgur 'gegnum þrönga rennu inn á höfnina. „Þetta er draugakastali“, segir Sanibo. 7. Rennan liggur inn í víðan helli. „Þetta er bæri- leg böfn handa okkur“, segir Ivalli frændi. „Við hljót- um að vera beint undir kastalanum“. 8. Kafbáturinn rennur liægt áfram, en allt í einu heyrist dynkur og fellihurð kemur niður úr loftinu og lokar hellinúm. 9. Frændi leggur bátnum upp að mjóum steinþrep- um. „Hurðin hlýtur að liafa dottið niður af tilviljun", segir hann. „Hér býr áreiðanlega enginn“. 10. í sama bili heyrist liljóð að ofan. „Hann Sambo er þarna uppi!“ segir María, dauðhrædd. „Flýtum okkur, kannske eittbvað sé að honuni!“ svarar frændi. 11. Þau flýta sér öll upp steinþrepin til Sambo. „Ég sjá skrítinn, gamlan karl“, segir Sambo. Kalli frændi lýsir með vasaljósinu sínu og finnur fótspor.

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.