Ljósberinn - 01.10.1948, Blaðsíða 3

Ljósberinn - 01.10.1948, Blaðsíða 3
VETUR ER KOMINN Nú er sumarið liðið og vetnr í garð geng- inn. Svona líður liver árstíðin á fsétur ann- ari. N'ú hefst.nýtt starfstímabil fyrir ykkur, kæru börn, skólarnir eru teknir til starfa, sunnuilagaskóJar og starf unglingareglunnar. Hér í bænum starfa nú margir sunnudaga- sk'ólar, en sunnudagaskóli K. F. U. M. er þeirra elztur og fjölmennastur. .1 á, kæru börn, nú er kallað á ykkur til starfa. Sýnið í öllu trúmennsku og leggið góðum málefnum lið. 1 sunnudagaskólunum fáið þið fræðslu um Guðs lieilaga orð og Drottin ykkar og frelsara Jesúm Krist, sem er ykkar Jífsleiðtogi. 1 unglingareglu 1. 0. G. T eruð þið frædd um skaðsemi áfengis- og tóbaksnautnar. Þar er ykkur gefinn kostur á að skipa ykkur í fylkingu þeirra manna, sem útrýma vilja þessum eitumautnum úr Jandinu. Ég vil benda ykkur á, að Jesa um Jesú, l>egar hann var barn. Það finnið þið í Lúk. 2, 40—52. Verið iðin að læra, lilýðin kenn- unnn ykkar og foreldrum, verið siðprúð í allri framgöngu, í skóla og utan skóla, og verið Jjósberi á lieimili ykkar. Ef einliver syndavani er farinn að festa rætur hjá ykkur, t. d. blót eða annar ljótur munnsöfnuður, tóbaksnautn og því um líkt, ásetjið ykkur l>á að afleggja slíkt og leitið styrks lijá hon- um, sem sjálfur yfirvann allar freistingar. Hið örugga skjól. Ég treysti himin hœSa Guðs höncl er leiðir mig, og öSlast gtiœgtir gœða á guSdóms helgum stig, því öldur lífsins yfir mig áslúS Droltins ber, hér lausnari minn lifir hans lei&sögn bregzt ei mér. Mér gœfuleið liann grei&ir með gu&dóms mátt af hœ&, og Ijóssins veg mig leiciir, því legg ég mína smæS a& Drottins lielga hjarta, þar hreina miskunn finn, því blítt um götu bjarta hér ber mig frelsarinn. llann er me& elsku sinni mitt athvarf lífs á stig, svo frið og hvíld ég finni, hvert fótspor sty&ur mig og velur mína vegi, mér veitir livíld og skjétl og líkn éi lífsins degi, svo Ijéift frá ná&arsól. Margrét Jónsdóttir frá Bitrfelli.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.