Ljósberinn - 01.10.1948, Blaðsíða 22

Ljósberinn - 01.10.1948, Blaðsíða 22
150 LJÓSBERINN v / / /v\ Ur óöcpiA Lristnibokslná XXXVIII. Grenfell í Labrador. Nú var fyrir skenimstu sö<íð saga af sam- nefndum kristniboða í Afríku. Þó aft' merki- legt sé, þá kemur liér saga af öðrum kristni- boða með sama nafni. Hann starfaði ekki undir brennbeilum Afríku-liimninum, lieldur á bjarnbreiðunum norður í Labrador. Labrador er næsta eyðilegt land. Þó búa þar yfir 30 000 manna á þessmn liinum af- skekklu og brjóstrugu og köblu ströndum. Þeir lifa af fiskiveiðum, selaveiðum og bjarn- arveiðum. Margir þeirra eru svo snauðir, að þeir eiga ekki annað skýli yfir sig en kofa gerðan af rekaviði og þakinn mosa; liús- gögn eru þar eigi önnur en óheflað borð og bekkur. Wilfred Grenfell, ungur iæknir, Iieyrði af tilviljun sagt frá þessum fátæklingum; var hann þá staddur á kristniboðsskipi í Norður- sjónum og ásetti liann sér þá að fara til þeirra. Hann bafði með sér lítinn gufubát, er hann skyldi sjálfur stýra og vélmeistara sér til að- stoðar og dreng, er átti að vera matsveinn þeirra. Læknirinn lél sér vel líka að byrja með litlu; bann bikaði meira að segja ekki við að gera litla bátinn sinn að skýli banda fjórum sjúklingum. Á litla bátnum sínum sigldi bann frá ein- um stað til annars á Labrador-ströndinni ógestbeinlegu og alls staðar laðaði bann að sér Jtugi manna. Hann læknaði þá, sem van- beilir voru og boðaði þeim fagnaðarerindið jöfnum liöndum. Aður en Grenfell kom, urðu þeir margt illt að þola. Ef eittlivert slys bar að liönd- um, þá gat enginn sett saman lirotna limi eða lileypt saman oþnum og svíðandi sár- um. Þeir voru þá lierfang dauðans og fagn- aðarerindi frelsarans náði ekki til þeirra lieldur. En þegar Grenfell kom, Jjreyttist þetta til batnáðar. Hann fékk Ivrált stærra sjiikraskip og nú sem stendur hefur Jiann útvegað sér liið þriðja enn stærra. Hann ferðast, Jiversu langt sem vera skaJ; aldrei Jætur liann nokk- urt illviðri Jiamla sér, þegar um það er að ræða að Játa fólkinu í Labrador lijálp í té. Það er undursamlegt að Jieyra um það, að fólkið ferðast margar mílur til að sækja Jielgar tíðir, eða guðsþjónustur GrenfeJIs, og livert sem Iiann langar til að fara, þá eru karlarnir sífúsir að fara út á sjóinn og ryðja bátnum lians braut í gegnum hafísinn, ef bann liindrar ferðir bans. Skömmu áður en Játvarður Bretakonungur VIL dó, þá heyrði bann sagt frá Grenfell; heiðraði konungur hann þá jneð því að sæma bann heiðursmerkjum, er skyldu fylgja bon- um upp frá því, eins og dauðtryggir föru- nautar. Enginn vafi er á, að Grenfell læknir hefur jnetið þennan beiður, sem konungur sýndi bonurn. En þið megið vera viss um það, að meiri fögnuð veitir það honum að hugsa

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.