Ljósberinn - 01.10.1948, Blaðsíða 25

Ljósberinn - 01.10.1948, Blaðsíða 25
LJÓSBERINN eri að' kvennabúr þessi yrði lokuð fyrir kristni- boðunum um aldur og ævi. En Guð opnaði þau með smávægilegum lilut. Þessar liarðlæstu dvr voru opnaðar með saumnál. Já, með saumnál, því að einu sinni, er ind- verskur lierramaður var að dáðst að einhverj- uin hannyrðum beima hjá kristniboða ein- um, þá sagði kristniboðinn: „Konan mín hefur saumað þetta í höndunum“. „Hefur hún saumað þetta?“ sagði Indverj- inn, „vill bún ekki kenna konunni minni ]>essa fögru list?“ „Jú, með mestu ánægju“, svaraði kristni- l)oðinn, því að nú sá liann, að með þessu móti gat konan lians fengið aðgang að kvenna- búrinu hans. Svona atvikaðist það. Þelta varð byrjun- in að kristniboði í kvennabúrum Indverja. Og frá þeim tíma hefur það kristniboð eflst meira og meira. Nú skipta þær kristnar kon- ur*hundruðum, sem bafa helgað líf sitt ])ví að taka sér sæti hjá indverska kvenfólkinu á heimilum þeirra sjálfra og boða þeim fagn- aðarerindi Krists og kenna þeim fagrar og nytsamar iðnir. XLIII. Anna Mullens. Ein bin fyrsta starfskona í kvennabúrun- um var Anna Mullens. Hún var dóttir kristni- boða eins á Indlandi. Meðan bún átti lieima á Tndlandi, sá bún sjaldan vestræn börn og gat því lieldur ekki fengið að taka þátt í því, sem smámeyjar hér heiina hafa sér lil skemmtunar. Faðir liennar reyndi að gera henni allt lil gamans, sem bann gat, og það varð til þess, að bún fékk aftur á móti lifandi áhuga á starfi lians. Þegar bún var 12 ára, þá gat bún kennt smámeyjum frá Bengal, sem föð- ur hennar liöfðu verið fengnar til fósturs og kennslu. Og þegar bún var 15 ára, sendi faðir bennar liana heim til Englands, til ]>ess að hún gæti gengið þar á góðan skóla. En svo voru benni indversku stvilkurnar 153 lijartkærar, að bún fór aftur til Indlands þeirra vegna. Þar giftist lnin kristniboða og tók fjörugan þátt í starfi hans. Hún fór nú að balda skóla fyrir indversk- ar smámeyjar, ef feður þeirra leyfðu þeim að koma, og hún ritaði bók, þar sem liún lýsti svo ágætlega muninum á kristnu og beiðnu lieimili. Þegar kvennabúra-kristniboðið liófst, sem fyrr er getið, þá tók Anna Mullens bjarlan- lega þátt í því og varð þá brátt ein af liin- um kærkomnustu gestum hjá einangruðu kvenþjóðinni í kvennabúrum Indverja. Nú eru margir lugir ára liðnir síðan Anna dó, og margar góðar og göfugar konur liafa farið að liennar dæmum. En fleiri þurfa að gera það, ef vel á að vera. Hver veit nema einbver íslenzka smámeyj- an, sem les þetta, vilji gjarna, er liún vex upp, taka sinn þátt í þessu göfuga starfi fyrir frelsara sinn og Drottin. -— XLIV. IJinferöarbóksala. Umferðarbóksala er allmikilsverður ])átt- ur af kristniboðsstarfinu. Hún er í ]>ví fólgin að ferðast um og selja Biblíur og aðrar guðs- orðabækur og smárit á heimilunum og á göt- untini. Sá kristniboði,' sem gengur með bæk- ur fyrir livers manns dyr til að selja þær er nefndur umferðarbóksali. Verkefni bans er ])ó ekki það eitt, að selja góðar bækur, heldur jafnframt að leita sér tækifæris til að tala við þá um Guðs ríki, sein liann hittir að máli. A Englandi er liundrað ára gamalt félag, sem sendir menn út um allan lieim til að reka þetta sérstaklega kristniboðserindi. Það er kallað bið brezka Biblíufélag. Ársskýrsl- ur ]>essa félags eru fullar af fræðandi grein- um um það, hverju orð Guðs fær til vegar komið í heiðnum löndum og livernig kristni- boðarnir reka þetta sérslaka erindi. Gaman er að lieyra einn umferðarbóksal- ann segja frá, livernig bann notaði reiðbjólið sitl til ])ess að geta komist sem lengst og iit-

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.