Ljósberinn - 01.10.1948, Blaðsíða 30

Ljósberinn - 01.10.1948, Blaðsíða 30
158 l,JÖSBERINN Keniur út einu sinni í mánuði, 16 síður. — Ar- gangurinn kostar 10 krónur. — Gjalddagi er 15 apríl. Sölulaun eru 15% af 5—14 eint. og 20% af 15 eint. og þar yfir. Afgreiðsla: Bergstaðastrœti 27, Reykjavík. Sími 4200. Utanáskrift: LJÓSBERINN, Pósthólf 304, Reykjavík. Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastr. 27. Þeir liittu fyrir lirausta }>jóíS' o;; gáfaða, |)ótt liún va’ri spillt af löstum og alls konar villimennsku. En konungur þeirra bauð kristniboðana velkomna og leyfði þeim að kenna fólki sínu að lesa, en letsrarbókin var auðvitað - — Biblían. Áður er búið að segja frá þeim, sem fyrst voru skírðir. Það var 1882. í lok ársins gengu 21 til altaris. En þá kom nýr konungur til valda, og liann ofsótti litla söfnuðinn. Sumir binna kristnu urðu að sæta pyndingum, en öðrum var drekkt. Og er konungur beyrði, að nýr kristni- boði, Hannington biskup, væri á leiðinni, þá sendi bann bermenn á móti honum, til að taka bann af lífi. Biskup vissi eigi í í'yrstu, bvaða bug þeir báru til hans; en þegar liann varð þess vís, þá sagði hann: „Segið kon- ungi yðar, að ég liafi keypt leiðina til Uganda með lífi mínu og að ég hafi dáið fyrir Bag- andaþjóðina“. Það var hugprýði fyrstu píslarvottanna í Uganda og fregnin um dauða Hanningtons biskups, og síðustu orðin lians til Baganda- þjóðarinnar, sem greiddi fagnaðarerindinu veg að bjarta hennar. Það leið ekki á löngu, áður en nýr biskup tók að byggja kirkju. Og er hún var fxdl- smíðuð, og átti að fara að vígja liana, þá MUNIÐ AÐ BORGA BLAÐIÐ. Ég ]>akka ykkur nlluni, sem greill liufu skilvíslegu úrgjald Ljósberans. Ennfremur vil ég ]>akku ykkur, sem liafió sent hlaiVinu tvöfalda — já, ]>refalda horg- un. Þessar vinagjafir sýna vinsældir hlaósins, enda hera líka mörgu góðu, lilýju lircfin, seiu ég fæ, l>ess vott. En, margir eru þeir, sem rnnþá eiga óhörguiV hlaiVið. Vil ég nú vinsamlegast hiiVja ykkur, sem þetjtá lesiiV, og vitiiV, aiV ])iiV skuldiiV hlaiVgjaldið, að scndu ]>að nú með næstu póstferð. SJÓFERÐIN MIKLA, myndasagan, sent hir/t lu fur að undanförnu í hlað- inu, ntun nú hætta í liili að minustu kosti. Um frain- liuld sögunnar er engu haigt að lofa, eins og nú stend- ur á ineð öll viðskipti landa á milli. En það íiiun verða reynt að útvega framhald hennar eða þá nýja myndasögu i hennar stað, ef unnt verður. Myndirnar af Litla Kút eru nú líka á þrotum af söinu ástæðum, en inunu ]>ó hirtast í jólahlaðinu IJtf’cj. ÁHEI I OG GJAFIR. Anna kr. 10,00 (áheit); Muría Valdimarsdóttir kr. 50,00; K. F. kr. 100,00 (áheitj; J. G. kr. 10,00; Eli. Eh. kr. 20,00; G. G. kr. 25,00 (áheit). BRÉFAVIÐSKIPTI. Nikfllaj Bertelsen, Veslurgötu 6, Hajnarjirlji vill komast í hréfasamband við jiilt eða stúlku, sem liefur áluiga á frímerkjasöfnun. Helga B. Ólajsdóttir, MttnaSarnesi, Stajholtstungum, Mýrasýslu óskar að koinasl í hréfasamband við pilt eða stúlku (12—14 ára), livar sem er á lundinu. komu sanian meira én 4000 mamta, til að beyra Gttðs orð. Árið 1894 tóku 500 manna skírn; árið éftir 1300, og næslu árin 3 og 4 þúsund á ári. Og með hverjti líðandi ári óx söfnuð- urinn í Uganda langt fratn yfir vonir, eða það, sem menn höfðn séð fyrir, að verða mundi á svo stuttum tíma. Víða hefur kristniboðinu miðað mjög seint áfrarn. Annars staðar hefur það aftur náð skjótum viðgangi. Ef kristniboðið ber mik- inn árangur á suntum svæðum, þá örvar það aftur aðra til starfsins, þar sem það virðist engan árangur bera.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.