Ljósberinn - 01.10.1948, Blaðsíða 20

Ljósberinn - 01.10.1948, Blaðsíða 20
148 LJÖSBERINN Hami liafði hafl nógar raunir af þessu skríni, ])ótt liann færi ckki að segja sögu þess enn á ný. Hann sagði aðeins, að hann liefði inisst guðföður sinn og væri einstæðingur í Iieim- iniuh. Leikararnir voru lijartagóðár mann- eskjur, og fundu til með þessum litla dreng. Ungfrú Klara klappaði lionum lilýlega á vangann. „Barnið mitt“, sagði liún, „það var rétt af þér að koma til okkar, ég skal ekki bregð- ast þér. En við getum ekki farið með þér til kóngsins, þú verður að bíða okkar bér. Þegar við förum aftur, ])á fvlgist þú með mér beim. Þú getur setið í vagni mínum til Parísar, og lieima bjá mér getum við svo rætt um, bvað bægt er að gera fyrir ])ig“. Rétt í þessu kom hirðmaður til leikaranna. „Herrar mínir og frúr“, sagði bann. „Mér liefur lilolnazt sá heiður að eiga að fylgja yður lil bans hátignar“. Hann var undrandi yfir því að sjá Tomma í för með þeim og spurði, liver þessi piltur væri. „Þelta er þjónninn minn“, flýtti ungfrú Klara sér að segja. Og til |)ess að gera skýr- ingu sína sennilegri, |)á fleygði bún silki- ingi, ísaumuðum gulli, nærskornuin buxum sjali sínu til Tomma og bætti við: „Bíddu mín hér!“ Því næsl leiddi hirðmaðurinn hana inn í höllina og bin þrjú fylgdu á eftir. V. Þjónninn. „Góðan daginn, drengur minn, ertu að verða búinn að fægja Iásana?“ „Já, berra Hans, ég er rétt búinn“. „Jæja, komdu þá inn til mín og við skul- um bvíla okkur“. „Þakka þér fyrir, lierra Hans“. Þessi orðaskipti fóru fram í garði fyrir framan fallegt bús, milli vinar okkar Tomma og tigins Svisslendings, sem klæddur var að bætti heldri manna: Rauðnni einkennisbún- og bvítum sokkum. Átta daga bafði Tommi búið bjá ungfrú Klöru og bafði eignazt þennan tigna Svisslending að vin. Þegar Klara kom lieim frá Versölum með dreng- inn, fékk hún liann búsverðinum í liendur með þessum orðnm: „Hér kem ég með að- stoðarmann banda þér, Hans. Láttu liann búa hjá þér og fáðu lionum einbvern starfa, ]>ar til ég bef fullráðið, bvað ég læt bann gera“. Húsvörðurinn lét Tomma fá lítið fallegt berbergi og kenndi honum að fægja allt, sem var úr mábni gert í húsinu. Tommi var námfús lærisveinn. Kennárinn var mildur og það fór vel á með þeim. En þrátt fyrir þetta áhyggjulansa b'f bjá ungfrú IClöru, leiddist bonum í þessu stóra liúsi, þar sem enginn skipti sér af honum neina Hans, og þar sem bann bafði ekkert að gera annað en að láta bnrðarbúnana gljá. „Á þennan liátt kem ég aldrei skríninu til kóngsins“, sagði bann við sjálfan sig. Hvað eftir annað reyndi bann að ná tali af ungfrú Klöru, ])egar bún kom lieiin eða ætlaði að balda út, en bin mikla listakona var alltaf önnmn kafin. „Já, já, Tommi, bíddu bara rólegur, ég skal sinna þér“, sagði bún. „En eins og stendur bef ég í svo mörgu að snúast“. Þannig leið vika eftir viku. Loksins sendi ungfrú Klara lierbeígisþernu sína eftir drengnum. „Tommi, ég bugsa um ]>ig“, sagði bún og rélti honum nokkrar skrifaðar pappírsarkir, sem bundið var utan uin. „Hér er liréf, sem vinir mínir, liinir konunglegu leikarar, liafa sent þér eftir ósk ininni“. Tommi tók skjölin. Þau voru frá liinuni konunglegu leikurum til lierra Tómasar Lambettós, sem þeir kölluðu ,,skémlarann“ við Franska leikhúsið. Tommi las bréfið tvisvar án þess að skilja liinn einkennilega titil „skemlari“, og þar sem ]>essi lilill kemur lesandanum spánskt fyrir sjónir, ])á er rétt að geta þess, livað ,,skeinlari“ ])ýddi á átjándu öbl. t ]>á daga voru götur Parísar eitt forarsvað. Af þeim orsökum böfðu nokkrir fátækir sveinar þann starfa á liendi að bíða eftir tignum leikbús-

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.