Ljósberinn - 01.10.1948, Blaðsíða 9

Ljósberinn - 01.10.1948, Blaðsíða 9
LJÓ SBERINN 137 Að nokkrum vikum liSnum vorti tíl lians fluttar nokkrar hókakistur og fatakistur og ýmislegt fleira og kom liann sér nú smárn saman upp einkar luigð'næmri íhúð eða lieim- ili. Jafnframt var lionum það hið mesta yncli að mega ganga fram og aftur um merkur og skóga eftir gamalkunnum vegtim, bæði í þorpinu og í kringum það og ekki sízt að leggja leið sína út í kirkjugárðinn, að leiði foreldra sinna. En þangað fór hann þó ekki nema því aðeins að enginn sæi, svo að hann jiekktist ekki af þeim göngum sínum. Hann hafði tekið sér roskna stúlku að ráðs- konu. Hún var dóttir skólakennara eins, sem settur liafði verið á dögunt Dörings prests, fiiður Rudolfs, en nú var sá kenuari dáinn fyrir löngu. Veslings Katrín, svo liét ltún, hafði oft liaft úr litlu að spila; en hún átti það tveimt, sem er auðæfum betra í Jtessu lífi, en það er heilbrigði og glatt og ánægt hjarta. Aldrei grunaði hana hið minnsta, að gestur þessi væri prestssonurinn Rudolf — sá liinn sami, sem lnin hafði svo oft leikið sér við á bernskuárum sínum. Hann sýndi henni mikla alúð og góðvild og galt henni gott kaup. En það var sérstaklega eitt, sem lnin mat mikils: Rudolf liafði beðið liana að matreiða svo mikið á liverjum clegi, að leif- arnar mætti bera til fátækra fjölskyldna í þorpinu. Og Katrínu gömlu var þetta sönn bjartans gleði — lienni, sem alla æfi hafði orðið að búa að þröngum kosli, gafst nú kostur á því að fara með mikinn og góðan niat til fátæklinga í þorpinu. Það var Jiegar fám dögum eftir liingaðkomu sína, að Rudolf sótti prestinn í Jiorpinu heim; varð honuin ]>að næsta erfitt að dyljast eða konia ekki upp um sig. Þarna var allt að mestu leyti óbreytt; bæði innan dyra og í aldin- garðinum, og fannst honum þá á liverju augna- blikinu eins og foreldrar lians kæinu þar til móts við liann. Samt tókst lionum að leyna geðshræringum sínum og því oftar sem liann kom Jiangað, því liægra álti hann með að stjórna tilfinningum sínum. Sr. Meinerl og kona lians fengu brátt mikl- ar mætur á Jiessum menntaða og alvörugefna manni og börnin þeirra blökkuðu alltaf til, er hr. Arnolds væri von í heimsókn lil þeirra. Arnold var dulnefni hans. Hann var svo leikinn í að leika við þau, og svo var það ekki sjaldgæft, að hann hefði einhverjar smá- gjafir með sér lianda litlu vinunum sínum. Af Jiessu leiddi, að Rudolf varð brátt eins og heimagangur í gamla prestssetrinu hjá sr. Meinert og var þar alltaf velkominn gestur. III. Rudolf heimsœkir systur sínar. Einu sinni bafði Rudolf orð á því við sr. Meinert, að sig langaði til að kynnast ná- grannaprestunum. Þessi nýi vinur hans tók því liið bezta og kvaðst vera albúinn að fylgja honuni Jiangað. Og skömmu síðar heimsóttu jteir prestinn í nágrenninu. Rudolf langaði mest af öllu til að liitta systur sínar; en liann var liræddur um, að Jiað mundi vekja of mikla eftirtekt, þar eð þær bjuggu þar all- fjarri. En loks koin Jió að því. Rudolf kom varla dúr á auga nóttina fyrir, og er hann hitti eldri systur sína, Jóhönnu, þá komst liann mjög við, þar sem svo mörg ár voru liðin frá Jní, er Jiau skildu. Jóliönnu fannst líka mjög til um þenna ókunna mann. „Ég veit ekki, hvernig á Jiví stendur“, sagði hún, „en mér er að verða eitthvað svo órótt innan brjósts. t dag sé ég yðttr í fyrsta skipti og Jió kemur mér andlit yðar svo kunnuglega fyrir, eins og ég befði þekkt yður árum saman. Þér minnið mig svo mjög á föður minn sáluga; mér finnst Jiér vera svo líkur lionum. Ég liefði gaman af að vita, hvort systur minni fyndist ekki bið sama og mér“. Rudolf komst mjög við af Jiessum orðum hennar og varð ltann því að taka á öllu því, sem liann átti til, svo að hann gæti dulizt fyrir systur sinni. Til allrar liainingju var 'mágur hans ekki á sama máli og liún. „Ég get alls ekki séð, góða mín, að þessi maður sé neitt tiltakanlega líkur föður Jiín- um“. Sú litla slæla, sem Jietta vakti milli þeirra, kom sér mjög vel fyrir Rudolf, Jiví að fyrir

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.