Ljósberinn - 01.10.1948, Blaðsíða 28

Ljósberinn - 01.10.1948, Blaðsíða 28
156 LJÓSBERINN XLVIII. Von föðurins og fræðsla móðurinnar. Á prestsetri einu í Skotlandi bar svo til einu sinni, a3 presturinn liafði Afríku-upp- drátt fyrir framan sig. Hann starði á upp- dráttinn jafn áhugasamlega, eins og skósmið- urinn (iarey á heimsuppdráttinn sinn. Prestur var svo niðursokkinn í þetta, að liann lieyrði ekki að drepið var að dyrum, og sá eigi held- ur, að kona gekk inn í herbergið með ung- harn á örmum sér. „Hérna færi ég yður gjöf“, sagði hún. En presturinn tók ekki eftir því, livað Iiún sagði, liehlur sneri sér á Iiæli og sagöi: „Sjáðu landið að tarna! Það er eins og pera í laginu. Og þó það gerist ekki, meðan ég lifi eða þú, Annie, J)á mun fagnaðarerindið samt festa rielur inn í ])essu landi miðju“. „Já“, svaraði Annie, „en ]>að gerist ef til vill á dögum sonar yðar, og liver getur vitað, nema hann taki sjálfur þátt í því“. „Sonur minn!“ hrópaði ])reslur upp yfir sig. „Lofaðu mér að líta á hann!“ Þegar þessi drengur var kominn á legg, ])á sagði móðir hans lionnm bihlíusögurnar. Og ef liann gat haft ])a*r réttar eftir henni, þá var hún vön að launa lionum það, með því að segja honum sögur frá kristniboðinu. Og einu sinni sagði drengurinn við móður sína: „Hvar heldur þú, að kristniboðar eigi mesta starfið fvrir höndum, mamma?“ Eða liann sagði: „Hvernig lízt þér á það, að ég yrði kristniboði og færi til Afríku?“ Síðari spurningunni svaraði hún alltaf á sömu leið: „Ef Guð sjálfur hýr ]>ig undir það, dreng- ur minn, annars ekki“. En Guð gerði sér kristnihoða úr þcssum dreng. Hann hét Alexander Mackay og hann var á sínum tíma hrautryðjandi kristnihoðs- slarfsins í Uganda. XLIX. Mackay og Uganda. Þið viljið víst lieyra dálítið meira sagt frá þessum dreng. Hann varð mannvirkja- kristniboði, sem kallað er. En þótt hann yrði ekki prestur, þá boðaði liann kristni, livar helzt sem Iionum gafst færi á, og notaði allt, sem í lians valdi stóð, til að ná tali af inn- fæddum Afríkumönnum og starfa að lit- breiðslu kristninnar meðal þeirra. Hann út- vegaði prentsmiðju, til að útbreiða heilaga ritningu. Hann smíðaði ýmsar vélar, til að lijálpa heiðingjunum til að vinna störf sín með hægara móti en áður. Hann sagði þeim frá ýmsum niðurstöðum vísindalegra rann- sókna, til þess að þeir skyldu ekki hafa hjá- trú á náttúrunni og furðuverkum liennar. Hann vann 14 ár að kristniboði í Afríku, og þar dó hann árið 1890. Árið 1881 har lionum sú gleði að höndum, að liann fékk eftirfarandi bréf frá dreng, Sembera að nafni, sem átti Iieima í Uganda; en í því landi hafði Maekay boðað kristni. Bréfið var svo látandi: „Bivana Mackay! Sembera færir þér kveðj- ur og segir þér mikil tíðindi. Viljið þér skíra Sembera, því að nú trúir hann á Jesúm Krist?“ Sembera var skírður 6 mánuðum síðar, og fjórir drengir aðrir. En síðan bættusl þús- undir við þennan mjóa vísi Krisls safnaðar í ])essu fjarlæga landi. L. Furð’uverkið' í Ugantla. Sagan um viðgang kristninnar í Uganda er einliver liin furðulegasta saga í árhókum kristniboðsins. Vonirnar voru mjög miklar, Jiegar byrjað var. Stanley, landaleitarmaðurinn mikli, sendi hréf frá Uganda 1875, þar sem liann gat þess, hve fjölmenn Bagandaþjóðin væri, og lagði til, að þar væri hafið kristniboð. Á einni viku var ])á safnað 100 000 krónum, og á ann-

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.