Ljósberinn - 01.10.1948, Side 18

Ljósberinn - 01.10.1948, Side 18
146 LJÓSBERINN ÆFINTÝRI TOMMA SAGA FRÁ DÖGUM LÚÐVÍKS XV. Tommi reyndi að búa um sig eftir föng- um í vagninum, og það seig á Iiann liöfgi. Honum reyndist æ erfiðara að svara spurn- ingum bóndakonunnar. Augnalokin sigu neð- ar og neðar. Hann reyndi að berjast við svefninn, en þreytan bar liann ofurliði. Og Nikólína, sem sá það, sagði. mæðulega: „Jæja, drengur minn, þú skalt bara sofa. Svefninn endurnærir þig“. Drengurinn vaknaði eftir nokkra klukku- tíma. Hann dreymdi, að Lúðvík 15. stigi niður úr skarlatsrauðu liásæti sínu til þess að veita viðtöku skríninu leyndardómsfulla, er Tommi hugsaði um vakandi og sofandi. Konungurinn lauk því upp, og er liann bafði litið á innihald þess, tjáði hann Tomma, að Iiann væri ráðinn í sína þjónustu, og kon- ungurinn lét skrýða drenginn í silkiklæði, ísaumuð gulli. Þeg ar Tommi vaknaði blöstu við bonuin stórir hallargarðar, skreyttir skjaldarmerkj- um úr gulli. Þar var margt vagna, riddara, einkennisklæddra liermanna og skrautlegra hirðmanna. Allt þetta befði komið Parísar- snáða, er aldrei liafði stigið fæti út fyrir þröngar og fátæklegar giilur skuggabverfis- ius, undarlega fyrir sjónir. En Tomma kom þetta alls ekki á óvart. Hvað var þelta annað <vn framliald af draumi lians? Konungsliöllin gnæfði stór og tíguleg við bláan bimin. „Jæja, drengur minn“, sagði Nikólína, ér beið þess þolinmóð, að drengurinn vaknaði. „Mér þætti gaman að spjalla við J)ig, ef þú þyrftir ekki að sofa lengur. En ]>egar bún sá, að Tommi leit með bungursvij) á nokkrar bveitibrauðssneiðar, er bún liafði í körfu sinni, þá gaf þessi gæðakona bonum strax að borða. Tommi réðist að matnum eins og hungraður úlfur. En Nikólína gat boðið honum fleira. Hún sagði honum J)ær fréttir, er bún bar vinkonu sína fyrir, })vottakonu í kóngsgarði, að einmitl í dag veitti konung- urinn aljiýðu manna ábeyrn. Að guðs})jón- ustu lokinni færi konungur til ráðsins, og bver sá, er befði bænaskjal meðferðis gæti afbent lionum ])að ])ar. „Ef þú ællar að gefa lians liátign eitthvað“, lauk Nikólína máli sínu, „verðurðu að gera það í dag eða aldrei. „Þú befur fært mér bamingjuna!“ Iiróp- aði Tommi glaður, og kyssli hinn rjóða og þrýstna vanga Nikólínu. „Einhverntíma kem- ur sá dagur, að ég get endurgoldið þér góð- vild þína“. Nikólína ók áfram, og Tommi stóð aleinn eftir fyrir utan liallargarðinn. Hann var svo einmana innan um alla ])essa Jiesta og vagna og þessa fínu menn. Og nú varð honum ljóst, að það var ekki jafn auðvelt og bann hafði baldið, að færa konunginum skrínið. Hann ráfaði fram og aftur í ráðaleysi fyrir utan böllina. Hann sá lióp manna, sein í fylgd varðanna gengu inn í liallargarðinn. Og nú minntist baim þess, livað Nikólína bafði sagt lionum um aðganginn að garðin- um þennan dag. Hann lét sig Jiverfa í Jióp- inn og fór þannig inn um liliðið. Tommi liorfði undrandi í kringum sig í yndisfögrum garðinum. Nú sá liann nokkra menn mjög vel til fara, sem gengu niður trjágöngin fast lijá Jioniim. Þeir liéldu allir á battinuni í liendinni, nema sá er fremstur fór, hár og grannur maður, klæddur bláum frakka ísaumuðum gulli, liatt með rauðum fjaðraskúf og staf í liendi. Einn Iiinna tignu manna gekk á undau lionum og kallaði út lil fólksins: „Víkið úr vegi, víkið úr vegi fyrir kónginum!“ Tommi tók eflir því, að þeir sem næstir

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.