Ljósberinn - 01.10.1948, Blaðsíða 26

Ljósberinn - 01.10.1948, Blaðsíða 26
154 LJÓS13ERINN býtt bókum og smáritum meðal heiðiuna manna: Það er allt annað en gamanspil að vera umferðasali á Jijóli á Filipseyjum; Jiær eru svo bömróttar og eldbrunnar. Þar eru líka bel jandi ár og krökkt er Jiar af höggormum og ræningjum. Stundum sökkva lijólin djúpt niður í sandinn sóllieitan og mjúkan og stund- um sá ég engin önnur úrræði en að fara öfugt að og bera lijólið í stað þess að láta ]>að bera mig. Ræningjarnir gera ferðamönnum oft mik- inn farartálma. Ræningjaforingi einn var drepinn skammt þaðan sem ég var á ferðinni og flokki lians tvístrað; missti ])á kennari einn frá Ameríkn lífið í þeirri hríð. En þrátt fyrir allt Jietta ferðaðist ég samfleytt í tvo mánuði og á þeim tíma tókst mér að koma við í 13 bæjum og aflienda 1800 rit. Oft var það, er ég var búinn að þramma tipp Jiverbratt fjall og hoppa svo og skoppa með liægu móti ofan alla fjallshlíðina liin- um megin, að ég kom að beljandi á, sem livergi var brú á. Yfir bana varð ég samt að fara, annað livort með ]>ví að fleyta mér yfir liana á trjábol eða með ]>ví að silja á bábesti á einhverjum eyjarskeggjanum og tækist Jietta bvorngt, þá var mér ekki annar kostur fyrir liendi en að vaða ána. Og Jiegar ég svo var búinn að fá mér hægan sess hin- tun megin við ána, ]>á vissi ég stundum ekki fyrri til en að stóreflis höggormur teygði úr sér yfir Jivert einstigið, sem ég átti að fara. XLV. Biblíuþýðingarnar. En áður en umferðarsalinn geti farið sinna ferða, ]>á verður auðvitað að ]>ýða Biblíuna á tungu Jieirrar þjóðar, sem hann á að ferð- ast til. Þeir, sem Jiað gera, verða að vera duglegir og la-rðir menn. Þeir verða hæði að kunna málið, sem Biblían var upphaf- lega rituð á, og eins málið, sem ]>eir eiga að ]>ýða bana á. Af' þessu má sjá, að kristniboðarnir eiga mörgum gagnólíkum störfum að gegna. Lærðir ménn geta fengist við þýðingar, mannvirkja- fræðingar stýrt kristniboðsskipum, prédikar- ar kennt börnum, læknar læknað sjúka, um- ferðarbóksalar útbýtt Biblíunni o. s. frv. Og við liérna heima fvrir getum beðið fyrir margbrotna starfinu og styrkt með fjármun- um okkar. Biblíuþýðingarnar eru einkar vandasamt starf. Biblían segir oss t. d. frá kærleika Guðs. En nú eru til beiðnar tungur svo fátæk- legar, að ]>ær eiga ekki eitt einasta orð lil yfir kœrlcika. Stpndum mistekst kristniboð- um með þýðingar sínar, en það er ]>á leið- rétt í næstu þýðingu. Verra er ]>að þó, ef heiðna þjóðin á ekkert stafróf né ritmál, sem liægt sé að þýða Biblí- una á. Þá er enginn annar kostur fyrir liendi en að kristniboðarnir búi það til sjálfir. Merkilegt er það, að í ICóreu fundu ein- hverjir upp stafróf árið 1445, en þeir notuðu það ekki. Kóreubúar litu það fyrirlitningar- augum af því að það væri svo auðvelt; svona voru þeir drambsamir. Konur, sögðu þeir, geta jafnvel lært það á einum mánuði! Svo lá þetta ritmál Kóreubúa í dvala 400 ár og vaknaði fyrst aftur, þegar farið var að nota það til að segja söguna um Jesúm Krist, og fyrir fulltingi þessa slafrófs, sem lá svona lengi ónotað, sakir fyrirlitningar, ]>á breiddist nú ])essi dásamlega saga í þús- undum og aftur þúsundum prentaðra rita iit um allt landið. Þegar Brezka biblíufélagið var stofnað 1804, þá voru ekki til meira en 5 inilljónir eintaka af Biblíunni á 35 tungum; en 1906 voru ein- tökin orðin 200 milljónir á 400 tungum. Síð- an liefir livorttveggja óðum færst í vöxt. XLVI. Lækna-trúboðið. Roberl Moffat, kristniboði í Afríku, sagði, að liver kristniboði, sem jafnframt væri lækn- ir, jafngilti liálfum öðrum kristniboða. Og bann kvað frekara að orði og sagði, að slík- ur kristniboði væri jafn tveimur eða þrernur kristniboðum öðrurn.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.