Ljósberinn - 01.10.1948, Blaðsíða 11

Ljósberinn - 01.10.1948, Blaðsíða 11
LJÓSBERINN 139 ÞAÐ SEM EÆRA MÁ AF REGNDROPANUM Kæri, litli vimir minn. Láttn það ckki vera trú þína, að þú þurfir einmitt aff gera eitt- ltvað mikið og merkilegt fyrir aðra til þess að geta verið J>eiin til blessunar. Það eru einniitt smávikin, sem aðeins Guð og ef til vill pabbi og niainma sjá, sem eru svo rík af gleði og blessun. Virðum fyrir okkur regndropann og sjá- um, livað við getum lært af bonum í þessu máli. Regndropinn smái lifir ekki jyrir sjálfan sig. Hann yfirgefur heimkynni sitl uppi í skýjunum og flýtir sér niður til Jiyrstrar jarð- ar og liressir fús og glaður þornað grasið í baganum eða visnað blórnið í garðinum. Hann gerir engan greinarmun á lilutunum, sem verða á vegi lians; bann vætir liarðan klettinn og frjósama grundina, götuna brenn- andi lieita og litla græna stíginn inni í skóg- inum. Það gleÍSur hann að þjóna og vera allt- af hoSinn og búinn til hjálpar. ()g eins og litli regndropinn gerir hiS bezta sem hann gétur, hvar sem hann kemur, svo getur þú verið eins og liann og Jijónað í binu smáa, livar sem þú ert settur; J»ú getur rétl mömmu þinni hjálparbönd, farið fyrir liana sendiferðir, sem þarf Jieirrar þjónustu við, verið hjálpsamur og ástúðlegur allan Jið- langan daginn. Ég ætla að segja ykkur smásögu af tveimur «regndropum“, litlum dreng og lítilli stúlku, sem urðu öðrurn til blessunar, Jiótt smá væru. Fyrst ætla ég að segja frá litla drengnum. Fyrir mörgum ártim lá gömul kona rúm- föst. Hún var rík mjög og gat keypt sér allt, sem bægt var að fá fyrir peninga á jörð liessari; en lieilsu og kærleika gat lnin ekki keypt og vegna Jiess var hún svo undur fátæk. Þá kom ókunnug hefðarkona ti 1 bennar 1 beimsókn. Hún lá í rúminu sínu, föl og visin, milli mjúkra kodda. Hvin renndi augunum löngunarfullum út um gluggana og óskaði, að það væri hún, sem gæti gengið svona rösk- lega í sumarblíðunni. „Sko“, sagði liún við heimsækjandann og benti henni á lítinn bagablómalopp, sem stóð við rúmið liennar. „Sko, livað það er, sem gleður mig mest í legu minni. Á liverjum sunnudagsmorgni kemur liann með nýjan blómvönd litli drengurinn og gefur mér og færir mér með honuin kveðju frá mínum bimneska föður. Hann liefur ekki gleymt mér einn einasta sunnudag. Ég get alls ekki sagt yð'ur, hvað bann gleður mig mikið“. Sjúklingurimi greip sjúku, titrandi bönd- uniim um blómin og andaði að sér ilmi þeirra sætum. Aðeins fám dögum síðar var bún komin til landsins, þar sem sólin gengur aldrei undir og blómin visna ekki framar, þar sem vér sjáum Jesúm, eins og hann er. Hugarfarið litla ástúðlega drengsins bafði lýst benni síðustu þungu vikurnar og kennt lienni að skilja töluvert af kœrlcika GuSs. Segðu mér nú — var ekki beimsókn þessa litla fátæka drengs í sjúkraherberginu eiu- mitt Jiað, sem regndropi er visnandi blaði. Drengurinn litli liafði ekki annað en kærleika sinn að gefa, og hann gaf bann og bjó með því eina sál undir að taka móti Jesú. Eða segðu mér, var Marta ekki líka einn slíkur ferskur og tær lítill regndropi? Hún var ekki nema tólf ára gömul og bjó lijá mömmu sinni í litlu fátæklegu stofunni henn* ar. En liversu lítið, sem þær höfðu að borða, fannst Mörtu þar alltaf væyi nóg til og þær gætu vel gefið af því gamalli konu, sem sat í húsinu næsta og liafði ekki bita brauðs. „Guð gefur okkur áreiðanlega, það sem við þurfum á morgun“, sagði Marta, og að Jieim töluðum orðum bljóp liún af stað til gömlu konunnar með matinn sinn. Það er auðskilið; að kátt hefur Jiá orðið í stofunni fátæku konunnar.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.