Ljósberinn - 01.10.1948, Blaðsíða 10

Ljósberinn - 01.10.1948, Blaðsíða 10
138 LJÓ SBERINN liana tókst honum aA leyna vandræðum sín- um. Yfirleitt varð lionum þessi síðdegisstund lijá systur Jians liin glaðasta og að skilnaði lagði hún að lionum að heimsækja sig sem oftast. Hann tók innilega í hönd henni og gat varla varizt tárum. Á heimleiðinni gladdi liann það mjög, hversu sr. Meinert lirósaði þessari fjölskyldu. „Já“, svaraði Rudolf ,„mér lízt sérstaklega vel á [irestskonuna, og mig langar sannarlega lil að kynnast systur liennar“. „Já, það er hægurinn Iijá með það“, sagði sr. Meinert. „Ég hef engan tíma á morgun, en Iiinn daginn verð ég til taks að fylgja yður og ég er sannfærður um, að þér munuð eigi kunna síður við yður þar“. Á néfndum degi lögðu þeir svo upp í þessa fyrirhuguðu lieimsókn. Þegar Rudolf sá liina systur sína, Maríu, þá þótti honum sem hann sæi móður sína fyrir sér. Þær voru svo gagn- iíkar, að Iionum hitnaði um lijartaræturnar. María gaf lionum auga svo oft sein hún kom því við, en gat ekki gert sér grein fyrir, livað það var sem dró svo athygli liennar að hon- um. Þessi prestshjón urðu líka glöð af Jieim- sókn hans, og þau voru fljót að kynnast. Rudolf sagði talsvert af ferðalógúm sínum og frá þjóðlífinu í Ameríku. Þegar hann fór var lionum líka boðið að koma þangað aftur sem fyrst og þau hétu aftur á móti að Iieimsækja hann oft og vin hans, sr. Meinert. NiSurl. nœst. Kristniboðssöngur barnanna. Þó ég sé aðeins lítió larnh í Lausnara míns hjöró, ég vil saml biöja' a<5 veldi hans sem vífíast nái’ um jörfi. Mér kristniboöiö kcerl sé œ, þaó kalli mína dáfí, svo börnin gul og brún og svört GuSs blessun féii' og néiö. Eb Eb. Tíeyringurinn hans Valtýs. Valtýr litli Baxter fékk einu sinni glóandi tíeyringa tvo lijá móður sinni. „Nú stingur Jni Jieim í aurahauk kristniboðsins, litli vin- ur minn“, sagði mamma, „svo að segja megi, að þú lijálpir líka til, að kristniboðar verði sendir til veslings heiðingjanna, svo að Jieir geti fengið að lieyra sagt frá Jesú og kynnst honum“. Yaltýr tók harla vel á því, en vildi })ó leika sér að Jieim fyrst (lálítið háðum. Stundu síðar kom Valtýr inn grátandi til móður sinnar og sagöi: „Mamma, annar tíeyringurinn, sem þú gafst mér, skoppaði úr liendi mér og ég get ekki fundið liann aftur“. „Segðu mér nú, Valtýr“, sagði móðirin, „var það tíeyringurinn þinn, sem }ni týndir eða sá, sem átti að fara til lieiðingjamia?“ „Tíeyringinn minn .hef ég hérna, það er tíeyringurinn, sem átti að fara til heiðingj- anna, sem liefur týnzt“. „Jæja, drengurinn minn“, sagði mamma Jians, „nú er orðið næsta framorðið og hezt. að j)ú farir að hátta undir eins. En hugs- áðu nú um þetta mál til morguns. Á morg- un getur Jni sagt mér, hvor tíeyringurinn liafi týnzt“. Næsta morgun vaknaði litli snáðinn fyrr en liann var vanur. Hann spratt Jiá fram úr rúminu sínu og liljóp til mömmu sinnar og sagði glaðklakkalegur: „Mamma, það var nú samt reyndar tíeyr- ingurinn minn, sem ég týndi. Vesalings heið- ingjarnir skulu fá þann, sem er vís“. Móðir lians hrosti og sagði: „Já, mig grunaði það nú alltaf, Valtýr minn. En, sko, liérna er tíeyringurinn þinn; Jiegar J)ú varst háttaður í gærkveldi, fann ég liann; hann hafði skoppað inn undir skápinn“. Þið hafið ef lil vill gaman af að Iieyra enn fremur, að Valtýr litli varð seinna kristni- hoði meðal svertingja suður í Afríku og nú er hann dáinn fyrir ekki alllöngit.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.